fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Netverslun

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Neytendur í dag vita hvað þeir vilja. vakning á liðnum árum um umhverfisvernd, lífrænt ræktað, vegan og fleira hefur áhrif á innkaupamynstur neytenda. Verslanir geta skapað sér sérstöðu með því að þjóna þörfum tiltekinna hópa. Samkeppnin, sem áður sneri eingöngu að verði, er nú miklu fjölbreyttari og snýr að gæðum og því að þjóna tilteknum Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Efni sem útrýmt var í Evrópu fyrir meira en 30 árum eru aftur farin að birtast í álfunni sem innihaldsefni í vörum frá asískum netverslunum. Erfitt er fyrir verslunina hér á landi og annars staðar innan EES að keppa við netverslanir utan EES sem ekki þurfa að lúta sömu neytendareglum og stjórnsýslukvöðum og fyrirtæki á Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Jólaverslunin hefur verið yfir væntingum kaupmanna. Netverslun er mun meiri en búist var við og virðist vera að taka aftur við sér eftir að úr henni dró eftir Covid. Áður fyrr var allt álagið á verslunina fyrir jólin í desember en það hefur breyst á undanförnum árum og nóvember hefur komið sterkur inn með afsláttardögum Lesa meira

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Fréttir
24.05.2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna ritar í dag grein á Vísi. Þar gerir hann miklar athugasemdir við starfsemi netverslana hér á landi sem selja áfengi. Hann segir starfsemina ólöglega og að þessi aukni aðgangur að áfengi sé skaðlegur fyrir lýðheilsu. Guðmundur bendir á í greininni á að ekki hafi verið Lesa meira

Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni

Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni

Eyjan
23.05.2024

Í næsta mánuði hyggjast Hagkaup opna netverslun með áfengi. Til að byrja með verður verslunin í verslun Hagkaupa í Skeifunni, Þetta kom fram á máli Sigurðar Reynaldssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa, á morgunverðarfundi sem haldinn var á vegum Morgunblaðsins í morgun. Í samtali við Eyjuna segir Sigurður að þrátt fyrir að verslunin í Skeifunni sé opin allan Lesa meira

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Fréttir
17.05.2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar gerði áfengisnetverslanir hér á landi að umtalsefni á Alþingi fyrr í dag undir dagskrárliðnum störf þingsins. Þórunn sem er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins segir það ólíðandi að slíkar verslanir fái að starfa óáreittar þar sem starfsemi þeirra brjóti í bága við lög. Hún segir að tími sé til kominn að Lesa meira

Fann „lort“ í heimsendingu – „Ég kíkti í annan poka og sá niðurgang“

Fann „lort“ í heimsendingu – „Ég kíkti í annan poka og sá niðurgang“

Fréttir
12.12.2023

Breskum manni að nafni Phil Smith brá heldur betur í brún þegar hann fann lort í heimsendingu sinni frá matvöruversluninni Iceland í nóvember síðastliðnum. Ýmislegt átti þó eftir að koma í ljós. „Allur þessi kúkur datt út úr pokanum og ég fékk áfall. Ég velti fyrir mér hvað í ósköpunum þetta væri? Ég kíkti í Lesa meira

Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk

Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk

Eyjan
12.12.2023

Á föstu verðlagi hefur dregið nokkuð úr kortaveltu Íslendinga í nóvember milli ára. Kortaveltan í nóvember 2023 nam 91,64 milljörðum króna og hækkar um 5,6 prósent milli ára. Á sama tíma hefur verðbólguhraði hér á landi verið um átta prósent og því dregur úr veltu á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Lesa meira

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Eyjan
18.11.2023

Svava Johansen, forstjóri NTC tískuverslanakeðjunnar, segir mikið hafa breyst í rekstrarumhverfi tískuverslana hér á landi á síðustu áratugum. Fyrir 20 árum hafi milliliðir verið milli Íslands og Danmerkur sem hafi gert það að verkum að tískuvörur hér hafi ekki verið samkeppnishæfar hvað verð varðar. Þetta er breytt í dag, Hún telur að hæpinn sparnaður sé af því að Lesa meira

Söngvatnið í Costco nú í boði fyrir almenning – Sjáðu hvað þú gætir sparað

Söngvatnið í Costco nú í boði fyrir almenning – Sjáðu hvað þú gætir sparað

Eyjan
14.06.2023

Costco hefur hafið sölu áfengis til einstaklinga hér á landi í netverslun sinni. Til að panta áfengi þarf að stofna sérstakan aðgang að síðunni og stendur þetta til boða öllum þeim sem eru með einstaklings- eða fyrirtækjaaðildarkort hjá Costco, hafi þeir náð 20 ára aldri. Með þessu eykst enn samkeppni í smásölu áfengis hér á landi, en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af