fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Nettó

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Fréttir
14.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt nokkuð löng og ítarleg stefna tveggja hjóna úr Grindavík vegna gamalla viðskipta fyrirtækis við Samkaup hf. sem eiga og reka verslanir undir merkjum Nettó. Varðar málið veðskuldabréf sem hjónin vilja að verði gert ógilt með dómi en veðskuldabréfið var upphaflega gefið út vegna viðskipta fyrirtækis, sem eiginmaðurinn var áður Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

EyjanFastir pennar
19.06.2024

Í síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

EyjanNeytendur
12.05.2023

Bónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Fréttir
13.10.2022

Heildsalar og smásalar á matvörumarkaði eru ekki á sama máli um hvort verð frá erlendum birgjum sé farið að lækka. Gagnrýnt hefur verið að innlendir birgjar séu tregir til að lækka verð. Fréttablaðið fjallar um þetta mál í dag og bendir á verðkönnun Veritabus á matvöru, sem blaðið hefur fjallað um í vikunni. Í henni kemur fram Lesa meira

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Eyjan
21.10.2019

Um samfélagsmiðla gengur nú mynd af heilhveitibrauði undir merkjum Lífsins, sem framleitt er í Þýskalandi fyrir Samkaup hf. Með fylgir gagnrýni á það kolefnisfótspor sem innflutningur brauðsins skilur eftir sig, en það er sagt dýpra en það sem jeppi af gerðinni Land Cuiser dísel skilji eftir sig á árs grundvelli: „Í alvöru, þetta brauð er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af