Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi
FréttirÚrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur hafnað kröfu einstaklings sem lenti í klóm svikara sem notuðu nafn streymisveitunnar Netflix við svik sín. Forsaga málsins er sú að þann 18. desember 2022 barst viðkomandi tölvupóstur í nafni streymisveitunnar sem hann var í viðskiptum við. Svo vildi til að dagana áður hafði hann verið í vandræðum með Lesa meira
Svikahrappar höfðu 100 milljónir af Íslendingi
FréttirÁ síðustu árum hefur netsvindl af ýmsu tagi færst í aukana og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því frekar en aðrir. Íslendingur tapaði tæpum hundrað milljónum í samskiptum sínum við svikahrappa. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Daða Gunnarssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en hann annast rannsóknir á netbrotum. „Þetta Lesa meira