Ingibjörg bregst við netníði Árna – „Allan minn feril hef ég mætt þessum körlum”
Fókus08.04.2024
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, önnur af ritstjórum Heimildarinnar, hefur margsinnis greint frá því að hafa orðið fyrir svívirðingum og hótunum, ekki síst vegna af hálfu karlmanna meðal annars vegna skrifa hennar um til dæmis jafnréttismál og ofbeldi gegn konum. Í nýlegri Facebook-færslu greinir hún frá nýlegu dæmi um netníð sem hún varð fyrir af hálfu Árna Lesa meira