Fjórtán tjákn eru að deyja út – Þetta er óvinsælasta tjáknið á Íslandi
FókusTjákn (emoji) eru orðin ómissandi hluti af óformlegum samskiptum fólks á netinu. Læk, hjarta, broskall, fýlukall, eggaldin. Öll þekkjum við þetta vel og notum. En tjákn koma og fara. Þau lúta tískubylgjum eins og hvað annað í mannlegum samskiptum. Notkun tjákna er mjög mismunandi eftir löndum og jafn vel innan þeirra. Sum tjáknin eru einnig Lesa meira
Þetta voru vinsælustu vefsíður Íslendinga fyrir hrun
FókusDV.is fór í loftið undir lok ársins 2007 og er í dag þriðji vinsælasti vefur landsins. Landslag internetsins var að mörgu leyti allt annað á þeim tíma en að sumu leyti svipað. DV leit athugaði hvað Íslendingar voru mest að vafra árið 2007. Þegar 100 vinsælustu vefsíðurnar eru skoðaðar sést að 42 voru íslenskar en Lesa meira
Svona tryggir þú þig fyrir netsvindli – Einföld atriði sem allir ættu að vita
FókusMeð aukinni netsölu á tímum samkomutakmarkana og tveggja metra reglunnar góðu er mikilvægt að vera með netöryggi á hreinu. Auglýsingar á Facebook eru oft og tíðum lokkandi og virðist verðið á köflum vera ævintýralega lágt fyrir veglegar vörur. Nú þegar sóttkví er aftur orðin daglegt brauð fara vinsældir vef-verslana aftur að sprengja alla skala og Lesa meira