fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

netglæpir

Netglæpamenn földu slóð sína á Íslandi – Vildu helminginn fyrir fram

Netglæpamenn földu slóð sína á Íslandi – Vildu helminginn fyrir fram

Fréttir
02.02.2024

Netsíða sem notuð var til að svíkja peninga út úr neytendum í Bandaríkjunum var hýst á Íslandi. Netverslunin var sögð vera staðsett í borginni Omaha í Nebraska fylki en var ekki til. Það er stofnunin Better Business Bureau, BBB, sem varar við þessu. En hún fylgist með viðskiptaháttum fyrirtækja í Bandaríkjunum og Kanada. Síðan sem um ræðir hét Goodway Equipment Center. Þegar DV fór á stúfana að Lesa meira

Íslenskir karlar að drukkna í vinabeiðnum föngulegra kvenna – „Það er verið að reyna að komast yfir fjármuni“

Íslenskir karlar að drukkna í vinabeiðnum föngulegra kvenna – „Það er verið að reyna að komast yfir fjármuni“

Fréttir
20.01.2024

Bylgja netsvika gengur nú yfir á samfélagsmiðlinum Facebook á Íslandi. Virðist sem svo sem svikunum sé aðeins beint gegn karlmönnum að þessu sinni. DV hefur upplýsingar um að karlmenn hafi fengið fjölmargar vinabeiðnir frá föngulegum konum. Eða það sem virðist vera föngulegar konur. Þegar betur er að gáð er augljóst að um falsreikninga er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af