fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

netglæpir

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Fréttir
10.12.2024

Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafa lent í óprúttnum kínverskum netglæpamönnum sem falsa upplýsingar og kortanúmer viðskiptavina sem panta ferðir í góðri trú. Eftir að ferðinni er lokið er send beiðni um afturköllun greiðslu á þeim grundvelli að kort séu stolin. „Við erum að tala um þyrluþjónustu, hvalaskoðun og ýmsar margra daga ferðir,“ segir Valur Heiðar Sævarsson, hjá Lesa meira

Reykjavíkurborg varar við netsvindli – Netglæpamenn þykjast bjóða hálfs árs fría áskrift hjá Strætó

Reykjavíkurborg varar við netsvindli – Netglæpamenn þykjast bjóða hálfs árs fría áskrift hjá Strætó

Fréttir
06.11.2024

Reykjavíkurborg varar við svindli á netinu þar sem reynt er að blekkja notendur Strætó. Í auglýsingu netglæpamannanna er hálfs árs Klappkort auglýst sem frítt. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar kemur fram að kostuð auglýsing, sem birt er á samfélagsmiðlum, undir heitinu „Straeto“ sé ekki á vegum Strætó. Um sé að ræða netsvindl. Í auglýsingu netglæpamannanna segir að Lesa meira

Tveir grunaðir um umfangsmikla netglæpi í Þýskalandi – Íslenska lögreglan aðstoðaði við rannsókn

Tveir grunaðir um umfangsmikla netglæpi í Þýskalandi – Íslenska lögreglan aðstoðaði við rannsókn

Fréttir
01.11.2024

Tveir menn hafa verið handteknir í Þýskalandi grunaðir um umfangsmikla netglæpi. Lögreglan á Íslandi aðstoðaði við rannsókn málsins. Mennirnir eru 19 og 28 ára gamlir, búsettir í Darmstadt og Rhein-Lahn í umdæmi lögreglunnar í Frankfurt. Þeir voru handteknir í gær, fimmtudaginn 31. október, og gerðar húsleitir hjá þeim. Hafa þeir þegar verið dregnir fyrir dómara Lesa meira

Heiðrún varar við nýrri tegund svika – Þetta máttu aldrei gera

Heiðrún varar við nýrri tegund svika – Þetta máttu aldrei gera

Fréttir
03.10.2024

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, segir að borið hafi á því að undanförnu að svikarar hringi í fólk og hafi af þeim fé með ýmis konar blekkingum. Heiðrún skrifar athyglisverða grein á vef Vísis sem ber yfirskriftina Ný tegund svika, en þar bendir hún á að glæpahringir sem herja á fólk til að Lesa meira

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Fréttir
15.07.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er æfur vegna þess að stjórnvöld látið það óátalið að svikahrappar noti nöfn og ásjónu ráðherra í fjársvikum á Facebook. Vill hann að stjórnvöld kalli forsvarsmenn samfélagsmiðilsins til ábyrgðar. „Hvaða aumingjaskapur er það í íslenska ríkinu að láta svona endalaust magn „Þúsundir íslendinga eru að missa af þessari glufu“. Og „frægt Lesa meira

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Fréttir
15.05.2024

Íslenska lögreglan tók þátt í að taka niður BreachForums, risastóran markað fyrir netglæpamenn í dag. Vefsíðan var haldlögð sem og Telegram síða hópsins sem telur meira en 300 þúsund meðlimi. Aðgerðin var unnin í samstarfi við bandarísku alríkislögregluna FBI og lögregluyfirvöld í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Sviss, Bretlandi og Úkraínu. Voru síðurnar teknar niður snemma í Lesa meira

Samtalið sem varð til þess að hún hætti í löggunni eftir 14 ára starf

Samtalið sem varð til þess að hún hætti í löggunni eftir 14 ára starf

Pressan
14.03.2024

Ástralska lögreglukonan Kylee Dennis ákvað að skipta um starfsvettvang eftir 14 ár innan lögreglunnar í New South Wales eftir afar erfitt samtal sem hún átti við móður vinkonu sinnar fyrir um ári síðan. Það var vinkona Kylee sem hafði samband við hana eftir að móðir hennar, 78 ára, tjáði henni að hún væri orðin yfir sig ástfangin af einstökum manni sem væri búsettur Lesa meira

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Fréttir
09.03.2024

Framleiðsla hins belgíska bjórs Duvel lá niðri um stund vegna tölvuárásar óprúttinna aðila. Ráðist var á fimm brugghús. Árásin átti sér stað aðfaranótt miðvikudags. Að sögn bjórframleiðandans var um svokallaða „gíslatökuárás“ að ræða. Það er að netþrjótarnir stela ákveðnum gögnum, halda þeim í gíslingu og krefjast lausnargjalds. Þurfti að loka fimm brugghúsum um stund vegna árásarinnar. Náðst hefur að Lesa meira

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Fréttir
27.02.2024

Óprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira

Dauðasvindl færist í aukana – Faðir fékk dánartilkynningu dóttur sinnar í pósti

Dauðasvindl færist í aukana – Faðir fékk dánartilkynningu dóttur sinnar í pósti

Fréttir
12.02.2024

Netþrjótar nota nú gervigreind í síauknum mæli til þess að búa til falskar dánartilkynningar og minningargreinar um sprelllifandi fólk. Ættingjum og vinum hefur brugðið mjög í brún sem og þeim sem sagðir eru vera dánir. Deborah Vankin, blaðamaður hjá L.A. Times í Bandaríkjunum er ein af þeim sem orðið hafa fyrir dauðasvindli. Hún lýsir því í pistli á vef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Það versta í 17 ár