fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Netflix

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Fréttir
23.02.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Matur
12.02.2021

Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta, mun stýra matreiðsluþáttum sem Netflix tekur til sýninga 16. mars. Hún verður stjarna þáttanna og framleiðandi þeirra. Þeir heita „Waffles + Mochi“ og eru ungir áhorfendur markhópurinn. Tvær brúður verða í aðalhlutverki, Waffles og Mochi, en Obama verður í hlutverki eiganda stórmarkaðar. Þættirnir munu segja frá hvernig Waffles og Mochi gengur að láta drauma sína um að verða kokkar rætast. Í tilkynningu frá Netflix segir að Waffles og Mochi muni ferðast Lesa meira

Áskrifendur Netflix orðnir rúmlega 200 milljónir

Áskrifendur Netflix orðnir rúmlega 200 milljónir

Pressan
22.01.2021

Á fjórða ársfjórðungi 2020 bættust 8,5 milljónir áskrifenda við hjá efnisveitunni Netflix. Það voru þáttaraðir á borð við Bridgerton og The Queens Gambit sem löðuðu fólk að skjánum og til að fá sér áskrift. Einnig er talið að það hafi ýtt undir þessa þróun að kvikmyndahús eru víðast hvar lokuð vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og að lítið er um að nýjar kvikmyndir séu Lesa meira

Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu

Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu

Pressan
20.11.2020

Fjórða þáttaröðin af „The Crown“ sem Netflix framleiðir hefur verið gagnrýnd fyrir að í henni sé ekki gætt nægilega vel að tilfinningum bresku konungsfjölskyldunnar og að skáldskapur sé of fyrirferðarmikill í henni. Vinir konungsfjölskyldunnar hafa sagt breskum fjölmiðlum að Vilhjálmi prins og fleiri fjölskyldumeðlimum þyki þættirnir ganga of nærri sér. Samband Karls prins og Díönu prinsessu er aðalviðfangsefni fjórðu þáttaraðarinnar Lesa meira

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?

Fókus
28.06.2020

Á föstudaginn hóf Netflix sýningar á kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga með Will Farrell og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Eins og nafnið gefur til kynna snýst myndin um Eurovision og er Húsavík í aðalhlutverki. Mikið hefur verið tíst um myndina á Twitter og eru auðvitað skiptar skoðanir um hana en við Lesa meira

Áskrifendum fjölgar mikið hjá Netflix

Áskrifendum fjölgar mikið hjá Netflix

Pressan
23.04.2020

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft jákvæð áhrif á rekstur Netflix því áskrifendum fjölgaði um 15,7 milljónir á fyrsta ársfjórðungi. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins. Fyrirtækið hafði reiknað með að áskrifendum myndi fjölga um 7 milljónir á fyrsta ársfjórðungi en niðurstaðan var mun betri en það. Helsta skýringin er COVID-19 heimsfaraldurinn því fólk víða um heim Lesa meira

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Fókus
28.07.2019

Húsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kemur fram í bresku sjónvarpsþáttunum Black Mirror, sem hafa notið mikilla vinsælda meðal áhorfenda. Þátturinn er sá þriðji í fjórðu þáttaröð, og ber nafnið Crocodile. Þátturinn var að mestu tekinn upp á Íslandi í febrúar árið 2017 og hafði framleiðslufyrirtækið True North aðkomu að gerð hans. Lesa meira

Áhorfendur skelfingu lostnir vegna nýjustu myndar Netflix – „Minnti mig á að ég er skíthrædd við karlmenn“

Áhorfendur skelfingu lostnir vegna nýjustu myndar Netflix – „Minnti mig á að ég er skíthrædd við karlmenn“

Fókus
19.07.2019

Secret Obsession, nýjasta mynd Netflix, kom á streymisveituna í gærkvöldi og segjast áhorfendur ekki hafa getað sofnað eftir á sökum skelfingar. Disneystjarnan Brenda Song leikur Jennifer, konu sem vaknar eftir slys og man hún ekkert, ekki einu eftir Russell, eiginmanni sínum. Mike Vogel (Bates Motel) leikur umhyggjusaman eiginmann hennar, en er hann sá sem hann Lesa meira

Trump borgaði heilsíðuauglýsingar og krafðist dauðarefsingar

Trump borgaði heilsíðuauglýsingar og krafðist dauðarefsingar

Fókus
19.07.2019

Þáttaröðin When They See Us sem frumsýnd var á Netflix þann 12. júní 2019 er byggð á atburðum sem gerðust árið 1989, Skokkarinn í Central Park (e. Central Park jogger case). Þættirnir fylgja fimm sakborningum málsins og fjölskyldum þeirra, sem búsettir eru í íbúðablokk í Harlem-hverfinu í New York. Þáttaröðin hefur fengið eindóma lof og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af