Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu
FréttirAlfreð Erling Þórðarson sem ákærður er fyrir að hafa orðið tveimur eldri hjónum að bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst á síðasta ári neitaði sök við þingfestingu málsins fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrr í dag. Arnþrúður Þórarinsdóttur saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara staðfesti þetta í skriflegu svari við fyrirspurn DV. Hún segir að þinghaldi hafi Lesa meira
Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi
FréttirMaður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við Lesa meira
Þjóðin fylgdist agndofa með líkfundarmálinu
FókusÞann 11. febrúar árið 2004 var Þorgeir Jónsson, vélvirki á Neskaupstað, að kafa í höfninni vegna skemmda. Skömmu eftir að hann fór ofan í fann hann lík af ókunnum manni. Öll þjóðin fylgdist grannt með hvernig málið vatt upp á sig og beindist kastljósið að þremur mönnum, tveimur frá Íslandi og einum Litháa. Voru þeir Lesa meira