Þorgrímur: „Hvenær höfum við hugrekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir„Við þurfum að grípa til fjögurra aðgerða ef við höfum áhuga á að hlúa að næstu kynslóð, styrkja sjálfsmynd hennar og sjálfsbjargarviðleitni og trekkja upp seiglu og dugnað,” segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og þriggja barna faðir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þorgrímur hefur um langt skeið unnið að forvörnum Lesa meira
Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara
FréttirHulda María Magnúsdóttir grunnskólakennari segir að í öllu því fréttafargani um verkföll kennara hafi lítið farið fyrir einum vinkli. „Það virðist nefnilega gleymast í allri þessari umræðu að mjög margir kennarar eru líka foreldrar sem þurfa samhliða kjarabaráttunni að koma eigin börnum fyrir vegna verkfalla,” segir hún í aðsendri grein á vef Vísi. Eins og Lesa meira
Kennari sagði nemendum að slá bekkjarfélaga sinn
PressanMyndband sem fór í mikla dreifingu í netheimum hefur vakið mikla hneykslun á Indlandi. Í myndbandinu, sem tekið er upp á farsíma, má sjá kennara hvetja nemendur til að slá bekkjarfélaga sinn, sjö ára gamlan dreng, í andlitið með flötum lófum. Drengurinn er múslimi eins og tæplega 14 prósent íbúa Indlands en rúmlega 80 prósent Lesa meira