fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Nekt

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Pressan
24.04.2024

Þegar Japaninn Tomoaki Hamatsu hóf þáttöku í sjónvarpsþættinum Susunu! Denpa Shōnen árið 1998 átti hann að sögn engan veginn von á því hvað hann átti eftir að ganga í gegnum í þættinum. Hann þurfti að búa einn í íbúð og mátti ekki yfirgefa hana. Þar að auki þurfti hann að vera nakinn. Þetta stóð yfir í Lesa meira

Brjóstafyrirsæta svívirti Grindavík og endaði uppi á spítala út af ofkælingu

Brjóstafyrirsæta svívirti Grindavík og endaði uppi á spítala út af ofkælingu

Fréttir
06.02.2024

Brasilíska Playboy fyrirsætan Cris Galera endaði á spítala eftir nektarmyndatöku á Íslandi. Galera var of lengi fáklædd úti í miklum kulda og fékk ofkælingu. Hún lét meðal annars mynda sig við Grindavík þar sem lögreglan stöðvaði myndatökuna. Bandaríska útgáfan af breska dagblaðinu The Sun greinir frá þessu. Galera er 36 ára gömul og er frá Lesa meira

Mynd dagsins: Seðlabankinn gaf út nekt áður fyrr, en pakkar henni niður í dag

Mynd dagsins: Seðlabankinn gaf út nekt áður fyrr, en pakkar henni niður í dag

Eyjan
22.01.2019

Um fátt er meira rætt þessa daga en blygðunarsemi starfsmanna Seðlabanka Íslands, en viðkvæm augu þeirra fyrir nekt í list varð þess valdandi að málverkum í eigu bankans var pakkað niður og þeim komið í geymslu. Að öllum líkindum svo starfsmönnum yrði eitthvað úr verki í stað þess að láta truflast af berum líkömum upp Lesa meira

Glímukappi gómaði allsberan mann

Glímukappi gómaði allsberan mann

Fókus
24.12.2018

Föstudagskvöldið 12. febrúar árið 1943 náðist loksins að handsama vágest sem plagað hafði borgarbúa um nokkurt skeið. Hann var kallaður „nakti maðurinn“ og hafði sést hvað eftir annað í suðurbænum. Aðallega í görðunum hjá fólki að kvöldlagi og stundum uppi í trjám. Hafði lögreglu borist margar tilkynningar um þennan undarlega mann með strípihneigð. Lögregluþjónar höfðu Lesa meira

Naktir Danir – Kynlíf – Kameldýr – Eigandi þeirra – Hvernig tengist þetta allt saman? – Myndband

Naktir Danir – Kynlíf – Kameldýr – Eigandi þeirra – Hvernig tengist þetta allt saman? – Myndband

Pressan
14.12.2018

Það hefur valdið miklu fjaðrafoki í Egyptalandi að danskt par birti nektarmyndir af sér sem voru teknar á toppi Keopspýramídans og ekki nóg með það heldur birtu þau einnig myndband af sér að stunda kynlíf á topp pýramídans. DV skýrði frá málinu fyrr í vikunni. Egypsk yfirvöld eru nú að rannsaka málið en það er Lesa meira

Ragnheiður heimsótti nektarþorp í Frakklandi: Nakið fólk á göngum matvöruverslana

Ragnheiður heimsótti nektarþorp í Frakklandi: Nakið fólk á göngum matvöruverslana

06.10.2018

Í septembertölublaði Man magasín er grein eftir ykkar einlæga um heimsókn í nektarþorpið Cap d’Agde síðasta sumar. Án þess að endurtaka skrif mín þar má í stuttu máli segja að þorpið sé helgað núdistum á daginn og swingurum á kvöldin. Núdistar eru þeir sem njóta nektar í daglegu lífi, swingarar eru þeir sem njóta þess Lesa meira

Síða fyrir ferðamenn sem vilja fá að vera allsberir: „Ekki glápa því þá verður þú álitinn pervert.“

Síða fyrir ferðamenn sem vilja fá að vera allsberir: „Ekki glápa því þá verður þú álitinn pervert.“

Fréttir
05.05.2018

Sumir fara erlendis í ferðalög til að slappa af, borða góðan mat, spila golf eða fara í vatnsrennibrautagarða. Aðrir fara til þess að geta verið allsberir í friði. Deilihagkerfissíðan AirBnB var bylting og gerði mörgum kleift að ferðast sem annars hefðu ekki átt þess kost. Nú er komin sambærileg síða fyrir þá sem vilja fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af