20. júlí 1969 – Risastórt skref fyrir mannkynið
Fókus09.09.2018
Að morgni 16. júlí 1969 sátu Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins um borð í Apollo 11 sem sat á toppi Saturn V-eldflaugarinnar í Kennedy Space Center í Flórída. Klukkan 9.32 voru hreyflar eldflaugarinnar ræstir og Apollo 11 geystist af stað út í geiminn. Um 12 mínútum síðar var geimfarið komið út fyrir gufuhvolfið Lesa meira