fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

neðanjarðarvötn

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Pressan
20.11.2022

Þegar Suðurskautið er nefnt þá dettur flestum eflaust í hug snjór, ís og kuldi og jafnvel vindur. Þannig lítur það út á yfirborðinu en undir ísnum er allt annar og öðruvísi heimur. Það eru margir áratugir síðan vísindamenn uppgötvuðu að undir ísnum á Suðurskautinu er mikið vatn, eiginlega falin stöðuvötn. Lengi var talið að þessi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af