Ætla að kortleggja gríðarlega stórt neðanjarðarnet sveppa
Pressan04.12.2021
Gríðarlega stórt net sveppa neðanjarðar, „hringrásarkerfi jarðarinnar“ verður nú kortlagt í fyrsta sinn. Markmiðið er að reyna að vernda kerfið fyrir skemmdum og auka getu sveppanna til að draga kolefni í sig. Sveppir nota kolefni til að búa til netverk í jarðveginum en þetta net tengist við rætur jurta og gegnir hlutverki einhverskonar „hraðbrauta“ þar Lesa meira