fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Nebraska

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Pressan
23.08.2022

Níu ára drengur frá Omaha í austurhluta Nebraska í Bandaríkjunum  lést nýlega af völdum heilaétandi amöbu. Hún komst inn í höfuð hans í gegnum nefið þegar hann var að synda í vatni átta dögum áður. Sky News skýrir frá þessu. Drengurinn var að synda í Elkhorn ánni þann 8. ágúst þegar amaban barst inn í líkama hans í gegnum nefið. Fimm dögum síðar fékk hann sjúkdómseinkenni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af