fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

neanderdalsmenn

Ert þú með erfðaefni úr Neanderdalsmönnum? Getur aukið líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum

Ert þú með erfðaefni úr Neanderdalsmönnum? Getur aukið líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum

Pressan
01.10.2020

Sjötti hver Evrópumaður er með gen frá Neanderdalsmönnum í líkama sínum. Þetta gen þrefaldar líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum. Í Afríku eru hins vegar sárafáir með þetta gen. Af hverju verða sumir miklu veikari af COVID-19 en aðrir? Þessari spurningu hafa vísindamenn reynt að svara síðustu mánuði. Athyglin hefur meðal annars beinst að litningi Lesa meira

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

Pressan
21.08.2020

Það má kannski segja að í hvert sinn sem fólk af tegundinni okkar hefur hitt fólk af öðrum tegundum hafi það eignast börn með þeim. Rannsóknir hafa leitt í ljós að í genum okkar eru erfðaefni frá Neanderdalsmönnum en við virðumst hafa blandast þeim fyrir um 50.000 árum. Einnig er vitað að mannkynið blandaðist við Lesa meira

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Pressan
05.06.2020

Þegar nútímamenn lögðu fyrst leið sína til Evrópu fyrir tæpum 50.000 árum var álfan ekki alveg mannlaus. Hér voru þá fyrir ættingjar okkar af ætt neanderdalsmanna en þeir hurfu síðan algjörlega af sjónarsviðinu með tímanum, eða kannski ekki alveg. Þegar gen Evrópubúa og Asíubúa eru rannsökuð finnast gen neanderdalsmanna í mörgum. Þetta þýðir einfaldlega að forfeður okkar eignuðust börn með neanderdalsmönnum og því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af