Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“
PressanÁ sjöunda áratugnum fundu vísindamenn verkfæri úr steini í helli einum í Póllandi. Þetta vakti svo sem ekki neina sérstaka athygli á sínum tíma. Talið var að verkfærin væru 12.000 til 40.000 ára gömul og að nútímamenn, Homo sapiens, hefðu gert þau. En nú hefur ný rannsókn á þessum verkfærum kollvarpað þessu og þykja niðurstöður hennar mjög spennandi. Samkvæmt Lesa meira
DNA úr Neanderdalsmönnum varpar ljósi á „spennandi“ samfélag þeirra
PressanMeð því að rannsaka DNA, sem fannst í beinaleifum og tönnum í hellum í suðurhluta Síberíu, hefur vísindamönnum tekist að púsla saman mynd af samfélagi Neanderdalsmanna. The Guardian segir að vísindamenn hafi rannsakað DNA úr þrettán Neanderdalsmönnum, körlum, konum og börnum. Þetta hafi varpað ljósi á áhugavert net ættartengsla, þar á meðal voru faðir og unglingsdóttir hans, Lesa meira
Rannsókn sýnir áberandi mun á heila nútímamanna og Neanderdalsmanna
PressanLengi hefur sú mynd verið dregin upp af Neanderdalsmönnum að þeir hafi verið treggáfaðir og rustalegir. Nú hefur ný rannsókn varpað ljósi á áberandi mun á þróun heila nútímamanna og Neanderdalsmanna. En hún staðfestir ekki að sú staðalímynd, sem oft er dregin upp af Neanderdalsmönnum, sé rétt. The Guardian segir að í rannsókninni hafi gen úr heila Lesa meira
Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?
PressanNútímamaðurinn, Homo sapiens, gerði margar misheppnaðar tilraunir til að setjast að í Evrópu áður en það tókst og hann tók álfuna yfir. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á flutningi Homo sapiens frá Afríku til Evrópu fyrir tugum þúsunda ára. The Guardian segir að vísindamenn hafi nýlega staðsett nákvæmlega staði í Búlgaríu, Rúmeníu og Tékklandi þar sem 40.000 til 50.000 ára gömul bein Lesa meira
Hellir á Gíbraltar gæti varpað ljósi á menningu Neanderdalsmanna
PressanVísindamenn uppgötvuðu nýlega nýjan afkima í Gorham‘s hellunum á Gíbraltar. Hafði þessi afkimi þá verið algjörlega einangraður frá umheiminum í að minnsta kosti 40.000 ár. Talið er að hann geti varpað ljósi á menningu og siði Neanderdalsmanna sem bjuggu á svæðinu. Fyrir níu árum byrjuðu vísindamenn að rannsaka Vanguard hellinn, sem er hluti af Gorham‘s hellunum, til að kortleggja raunverulega stærð Lesa meira
Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna
PressanÞegar Neanderdalsmenn, Denisovans og Homo sapiens (tegundin sem við tilheyrum) hittust fyrir um 50.000 árum gerðu tegundirnar meira en bara blandast og eignast afkvæmi saman næstu árþúsundirnar. Þær skiptust á hugmyndum sem ýttu undir sköpunargáfu. Þetta er mat Tom Higham, prófessors í fornleifafræði við Oxfordháskóla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Higham færi rök fyrir því að þessi skipti á hugmyndum skýri hversu mikil aukning Lesa meira
Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
PressanFyrir um 42.000 árum skiptu segulpólar jarðarinnar um stað. Það varð til þess að segulsvið jarðarinnar varð óvirkt um hríð. Þetta gæti hafa valdið því að ákveðnar breytingar urðu á umhverfinu, sólstormum og útdauða Neanderdalsmanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. CNN skýrir frá þessu. Segulsvið jarðarinnar verndar okkur gegn sólvindum, sem samanstanda af hlöðnum rafögnum og geislum, Lesa meira
Gen úr Neanderdalsmönnum veitir vernd gegn alvarlegum COVID-19 veikindum – „Tvíeggjað sverð“
PressanFyrir nokkrum mánuðum var skýrt frá því að ákveðið gen, sem rekja má til Neanderdalsmanna, auki líkurnar á að fólk verði mjög veikt af COVID-19 ef það smitast af kórónuveirunni. Nú hafa sömu vísindamenn og stóðu að baki þessari uppgötvun gert aðra og ekki síður merkilega uppgötvun. Þeir hafa fundið annað gen, sem má rekja til Lesa meira
41.000 ára beinagrind Neanderdalsbarns gæti leyst gamla ráðgátu
PressanEru það einungis nútímamenn, Homo sapiens, sem hafa stundað það að jarðsetja hina látnu eða gerðu aðrar tegundir manna, til dæmis Neanderdalsmenn, það einnig? Þetta hafa fornleifafræðingar deilt um árum saman en hugsanlegt er að nú hafi ljósi verið varpað á þetta hitamál. Á síðustu 150 árum hafa tugir beinagrinda af Neanderdalsmönnum fundist í Evrópu og Asíu. Lesa meira
Forfeður okkar lifðu hugsanlega harða vetur af með því að leggjast í dvala
PressanVið vitum að bjarndýr leggjast í híði á veturna og það gera leðurblökur einnig. Evrópskir broddgeltir gera það líka. Nú telja vísindamenn hugsanlegt að forfeður okkar hafi einnig gert þetta til að lifa harða vetur af. Þetta byggja þeir á rannsóknum á steingervingum sem fundust á Spáni. Um er að ræða bein og í þeim Lesa meira