fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

NBA

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

Fréttir
26.11.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Josh Giddey sem leikur með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta sæti nú rannsókn deildarinnar. Er hann grunaður um að hafa átt í „óviðeigandi“ sambandi með einstaklingi sem er undir lögaldri. Giddey er sjálfur 21 árs gamall en eins og oft hefur komið fram í fréttum Lesa meira

LeBron James smitaður af kórónuveirunni

LeBron James smitaður af kórónuveirunni

Pressan
01.12.2021

LeBron James, stjarna NBA-liðs Los Angeles Lakers, missir af fjölda leikja liðsins á næstunni því hann hefur greinst með kórónuveiruna. Engin sjúkdómseinkenni hafa gert vart við sig hjá honum. Ætlunin var að hann myndi spila gegn Sacramento Kings í gær en var ekki valinn í liðið eftir að niðurstaða sýnatöku var jákvæð. Samkvæmt reglum NBA verða leikmenn, sem greinast með veiruna, að fara Lesa meira

Safnarakort seldist fyrir 650 milljónir

Safnarakort seldist fyrir 650 milljónir

Pressan
30.04.2021

Sem svarar til um 650 milljóna íslenskra króna er upphæðin sem ónafngreindur aðili greiddi fyrir sjaldgæft safnarakort með mynd af NBA-stjörnunni LeBron James. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að kortið sé frá 2003 en þá var James að taka sín fyrstu skref í NBA-deildinni með Cleveland Cavaliers, hann var þá 18 ára. Nú leikur hann með Los Angeles Lakers og er talinn vera besti Lesa meira

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Pressan
07.03.2021

NBA-stjarnan Kyrie Irving hefur lýst þeirri skoðun sinni að skuggamynd af Kobe Bryant eigi að prýða merki NBA-deildarinnar í körfubolta. Bryant lést fyrir um 13 mánuðum í þyrluslysi nærri Los Angeles. Ásamt honum létust dóttir hans, Gianna Bryant, og sjö til viðbótar. Hópurinn var á leið á körfuboltaleik þar sem Gianna átti að spila og faðir hennar stjórna liðinu frá hliðarlínunni. Bryant var atvinnumaður í körfubolta frá 1996 til 2016 Lesa meira

Frá því að vera götusali í Aþenu yfir í stærsta samninginn í sögu NBA

Frá því að vera götusali í Aþenu yfir í stærsta samninginn í sögu NBA

Pressan
16.01.2021

Tveir bræður, eitt par af skóm. Þetta var raunveruleikinn hjá Thanasis og Giannis Antetokounmpo þegar þeir voru unglingar í Aþenu. Þeir urðu að skiptast á að spila körfubolta því þeir áttu bara eitt par af skóm saman. Þetta hljómar eiginlega eins og lygasaga þegar bræðurnir sjást spila saman í NBA-liði Milwaukee Bucks í dag. Giannis, Lesa meira

Umtalaðasta þáttaröðin í dag – Er sagan fegruð?

Umtalaðasta þáttaröðin í dag – Er sagan fegruð?

Pressan
25.05.2020

Heimildamyndaþáttaröðin The Last Dance er umtalaðasta og vinsælasta heimildamyndaþáttaröðin þessa dagana. Áhorfið hefur verið gríðarlegt sem og fjölmiðlaumfjöllunin enda snúast þættirnir um einn besta ef ekki besta íþróttamanna sögunnar, körfuboltamanninn Michael Jordan. En gagnrýnisraddir eru farnar að heyrast og verða sífellt hærri. Í tíu þáttum er ferli Jordan gerð skil og skyggnst er bak við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af