fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Navy Seals

Trump kyndir undir ótrúlegri samsæriskenningu um Barack Obama

Trump kyndir undir ótrúlegri samsæriskenningu um Barack Obama

Pressan
16.10.2020

Enn einu sinni hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, tekist að reita marga til reiði en eflaust gleðjast aðrir af sama tilefni. Ástæðan er að á miðvikudaginn endurtísti hann nýrri samsæriskenningu um Barack Obama, sem var forseti á undan honum. Það var Trump sem stóð á bak við mikla herferð gegn Obama frá 2008 til 2015 en þá hélt hann því fram að Obama hefði ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af