fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Navajo indíánar

Læknar án landamæra að störfum í Bandaríkjunum

Læknar án landamæra að störfum í Bandaríkjunum

Pressan
17.05.2020

Í fyrsta sinn í sögunni hafa mannúðarsamtökin Læknar án landamæra sent fólk til aðstoðar í Bandaríkjunum. Hópur hefur verið sendur til verndarsvæðis Navajo indíána til að aðstoða yfirvöld þar í baráttunni við kórónuveiruna. The Hill hefur eftir talsmanni samtakanna að níu manns hafi verið að störfum á verndarsvæðinu síðan í apríl. Samtökin senda venjulega lækna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af