fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Nautið

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ

Fókus
02.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Nautið (20. apríl – 20. maí) Nautið er hreinn hrærigrautur af tilfinningum. Eina stundina er hann hress, þá næstu er hann fúll og þá þriðju er hann sá allra virkasti í kommentum á dv.is, af því bara. Nautið er jarðarmerki, sem Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Nautið

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Nautið

05.05.2017

Nautið Jafnvægi og samvinna verður rík hjá nautinu. Töfrar umlykja og tækifærin eru allstaðar. Mikil frjósemi og gróska er framundan. Góðar fréttir eru að koma inn sem boða ýmsa möguleika. Tengjast verkefnum á listasviði, eða tilfinningalega. Heimsókn erlendis frá og breytingar eru miklar framundan. Fjölbreytileiki er heilun. Knús

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Nautið

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Nautið

10.04.2017

Naut Kaup og sala ríkja um þessar mundir hjá nautinu. Tímamót hjá fjölskyldu. Óvæntir hlutir banka upp á, endurnýjun, endurreisn. Naut, tilbúið að taka á móti hinu óvænta. Samvinna, samræmi, samþjöppun er rík hjá fjölskyldu. Tækifærin mörg. Vandamál leysast, eftir erfitt tímabil. Áætlanir á veraldlega sviðinu ganga upp. Að elska og finna ást er heilun. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af