Skildi nautgripina sína eftir til að deyja
Fréttir19.03.2024
Héraðsdómur Austurlands hefur sakfellt mann sem ákærður var fyrir brot á lögum um velferð dýra með því að hafa í einhvern tíma, á tímabilinu frá árinu 2021 fram til 18. nóvember 2022, misboðið og vanrækt á stórfelldan hátt að fóðra nautgripi sína og gefa þeim vatn. Maðurinn hýsti nautgripina á búi sínu. Hann var einnig Lesa meira
Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri
Pressan20.02.2019
Í kjölfar mikilla hita víða í Ástralíu á fyrstu vikum ársins hófust miklar rigningar. Þeim fylgdu mikil flóð. Í Queensland fóru um 200.000 ferkílómetrar lands undir vatn í kjölfar stanslausrar rigningar í sjö daga. Þá rigndi meira en gerir að jafnaði á einu og hálfu ári. Gríðarlegur fjöldi nautgripa hefur drepist eða farið svo illa Lesa meira