Ofureinfaldur kvöldverður: Ljúffengar kjötbollur
MaturÞessi réttur er afskaplega einfaldur, en góður er hann og klassískur – sérstaklega þegar hugmyndaflugið í eldhúsinu er af skornum skammti. Ofureinfaldar kjötbollur Sósa – Hráefni: ¼ bolli ólífuolía 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. oreganó 1 dós saxaðir tómatar salt og pipar Kjötbollur – Hráefni: 750 g nautahakk ½ bolli brauðrasp ¼ bolli rifinn Lesa meira
Fáránlega einfaldur kvöldmatur sem krakkarnir elska
MaturMargir krakkar elska pylsubrauð og gætu vel borðað þau eintóm. Hér er á ferð ofboðslega einfaldur kvöldverður sem nýtir pylsubrauðin út í ystu æsar. Kjötbollur í pylsubrauði Hráefni: 500 g nautahakk 1 stórt egg 1/3 bolli brauðrasp 1/4 bolli parmesan ostur 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 msk. fersk steinselja, söxuð salt og pipar 1 msk. ólífuolía Lesa meira
Klassísku lasagna breytt í lúxusmáltíð
MaturLasagna er klassískur réttur á kvöldverðarborðum, en til eru fjölmargar mismunandi tegundir af þessu lostæti. Uppskriftin hér fyrir neðan er af vefnum Delish og er án efa eitt besta lasagna sem við höfum smakkað. Ravioli Lasagna Hráefni: 500 g hakk ½ meðalstór laukur, saxaður salt og pipar 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 900 g marinara-sósa eða tómat Lesa meira
Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt
MaturStundum þarf maður að gera vel við sig í mat og hressa sig aðeins við. Þessi nachos-réttur ætti að virka vel í svoleiðis aðstæðum. Hér fyrir neðan er myndband þar sem matreiðslumaður Delish fer yfir Nachos-gerð frá A til Ö, en fyrir neðan myndbandið er uppskriftin, sem er að sjálfsögðu ekki heilög. Skotheldur nachos-réttur Hráefni: Lesa meira
Hvað er í matinn? Sænskar kjötbollur hitta í mark
MaturSænskar kjötbollur eru afskaplega gómsætar í kvöldmat og henta vel fyrir allan aldur. Sósan sem fylgir þessum er gjörsamlega geggjuð og við mælum með að þið prófið hana, þó þið eigið ykkar eigin sósuuppskrift fyrir kjötbollur. Sænskar kjötbollur Kjötbollur – Hráefni: 2 sneiðar hvítt brauð án skorpu ¼ bolli mjólk 2 msk. smjör ½ bolli Lesa meira
Kósímatur í skammdeginu: Brokkólí og nautakjöt
MaturÁ bloggsíðunni Hint of Helen er að finna aragrúa af uppskriftum eftir áhugakokkinn Helen sem eldar af mikilli ástríðu. Ekki skemmir fyrir að margir réttanna sem hún töfrar fram eru afar einfaldir, eins og til dæmis þessi asíski réttur úr nautakjöti og brokkolíi. Steik og grænt Marinering – hráefni: 400 g magurt nautakjöt 4 hvítlauksgeirar, Lesa meira