Enginn tími til að elda? Þessi taco súpa tekur enga stund
MaturÞegar maður hefur ekki hugmynd um hvað maður á að elda er um að gera að henda í þessa fljótlegu taco súpu sem yljar á köldum vetrarkvöldum. Taco súpa Hráefni: 1 msk. olía 1 stór laukur, saxaður 900 g nautahakk 1 dós pinto baunir 1 dós maískorn 1 dós maukaðir tómatar 1 msk. taco krydd Lesa meira
Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa
MaturVikurnar líða hratt og alltaf hvílir sama spurningin á okkur flestum: Hvað á að hafa í matinn? Hér er okkar tillaga að matseðli þessarar viku og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Afgangasúpa með rækjum Uppskrift af 40 aprons Hráefni: 1½ msk. ólífu- eða lárperuolía 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 rauð paprika, Lesa meira
Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa
MaturNý vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira
Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir
MaturMaður þarf alltaf reglulega að nota ímyndunaraflið í eldhúsinu, sérstaklega þegar maður á ýmsa afganga sem þarf að matreiða svo þeir endi ekki í ruslinu. Hér er mjög góð uppskrift að afgangamat, en hægt er að skipta út ýmsum hráefnum fyrir það sem þið eigið í ísskápnum. Við mælum með að skipta samt ekki út Lesa meira
Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið
MaturMatgæðingar hafa eflaust heyrt talað um borgarann Sloppy Joe, enda margoft vísað til þessa réttar í sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Borgarinn á rætur að rekja til Bandaríkjanna og var rétturinn fyrst búinn til í byrjun tuttugustu aldarinnar. Síðan þá hefur hann verið geysilega vinsæll vestan hafs en hér er um að ræða rétt sem er afskaplega Lesa meira
Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar
MaturVikurnar líða óþarflega hratt en til að hjálpa ykkur við matseldina í vikunni erum við enn og aftur búin að setja saman vikumatseðil sem lofar ansi hreint góðu. Mánudagur – Túnfiskur með haug af osti Uppskrift af Fed and Fit Hráefni: 250 g tagliatelle, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka 2 msk smjör ½ laukur, grófsaxaður Lesa meira
Holl og góð nautakássa sem yljar á nöprum kvöldum
MaturÞað er ofureinfalt að útbúa þessa nautakássu, en að sjálfsögðu er hægt að skipta nautakjöti út fyrir eitthvað annað. Virkilega góð og holl máltíð sem yljar manni þegar að úti frýs. Nautakássa Hráefni: 1 msk. grænmetisolía 1 kg nautakjöt, skorið í bita 1 msk. ólífuolía 1 laukur, saxaður 2 gulrætur, skornar í bita 2 sellerístilkar, Lesa meira
Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas
MaturNý vika – ný tækifæri í eldhúsinu. Hér koma okkar uppástungur að matseðli vikunnar og við vonum að flestir finni eitthvað við hæfi. Munið bara að uppskriftirnar eru ekki heilagar og hægt að skipta út og laga að þörfum hvers og eins. Mánudagur – Pistasíulax með gljáðum gulrótum Uppskrift af Cotter Crunch Hráefni: 3 laxaflök Lesa meira
Kvöldmatur á korteri: Kóreskt hakk og hrísgrjón
MaturHér er á ferð afar einfaldur og fljótlegur kvöldmatur sem bragð er af. Kóreskt hakk og hrísgrjón Hráefni: 2 bollar hrísgrjón 500 g nautahakk 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ bolli púðursykur ¼ bolli sojasósa 2 tsk. sesamolía ¼ tsk. engiferkrydd ¼ tsk. chili flögur ¼ tsk. pipar 3 vorlaukar, smátt skornir Aðferð: Sjóðið hrísgrjón eftir Lesa meira
Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax
MaturÞá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira