fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Nautakjöt

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Matur
21.01.2019

Enn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira

Einfaldur kvöldmatur sem lýsir upp skammdegið

Einfaldur kvöldmatur sem lýsir upp skammdegið

Matur
11.01.2019

Þessi kjötkássa, eða chili con carne, er fullkomin á köldum vetrarkvöldum. Ekki skemmir fyrir hve einfalt er að matreiða þennan dýrindis kvöldmat. Einföld kjötkássa Hráefni: 1 msk. ólífuolía ½ laukur, saxaður 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. tómatpúrra 700 g nautahakk 1½ msk. chili krydd 1 tsk. kúmen 1 tsk. þurrkað oreganó ½ tsk. paprikukrydd Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Matur
04.01.2019

Á nýju ári er gaman að prófa eitthvað nýtt og mælum við heilshugar með þessum spagettí bolognese og bruschettum með tómötum og basil. Spagettí bolognese Hráefni: 500 gr nautahakk 400 gr niðursoðnir tómatar 2 skallotlaukar 4 hvítlauksrif 10 basillauf 1 tsk. Prima timjan krydd 1 tsk. Prima paprikuduft ¼ tsk. Prima cayenne pipar rifinn mozzarella Lesa meira

Hrönn bauð í danskan julefrokost: Töfraði fram hlaðborð af kræsingum

Hrönn bauð í danskan julefrokost: Töfraði fram hlaðborð af kræsingum

Matur
18.12.2018

Ég er alltaf með danskt julefrokost jólaboð fyrir jólin. Þá býð ég uppá allskonar danska jólarétti og með þessu er drukkinn bjór og ákavíti. Þetta er ótrúlega skemmtilegur matur til að borða í góðum hópi þar sem borðhaldið tekur langan tíma, enda margir réttir að smakka á og eins er þetta matur sem er gaman Lesa meira

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af