fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Nauta-carpaccio

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Matur
28.02.2023

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur þegar von er á góðum gestum. Það er svo gaman að bera fram þennan forrétt því hann gleður bæði auga og munn. Þessi uppskrift kemur úr smiðju matarvefs DV og það tekur örskamma stund að útbúa réttinn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af