fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

nauðungarvinna

Alvarlegar ásakanir á hendur IKEA – Nota fólk í nauðungarvinnu

Alvarlegar ásakanir á hendur IKEA – Nota fólk í nauðungarvinnu

Pressan
21.11.2022

Hópur franskra rannsóknarblaðamanna, sem kallast „Disclose“, hefur að undanförnu beint sjónum sínum að Hvíta-Rússlandi og framleiðslu á vörum þar í landi fyrir sænska smásölurisann IKEA. Segir hópurinn að IKEA hafi átt viðskipti við framleiðendur í Hvíta-Rússlandi sem nýta sér krafta nauðungarvinnuafls. Um fanga úr fangelsum og vinnubúðum er að ræða. CNN skýrir frá þessu. Hvíta-Rússland er þekkt sem síðasta Lesa meira

Munaðarlaus norðurkóresk ungmenni eru send í námu- og byggingarvinnu

Munaðarlaus norðurkóresk ungmenni eru send í námu- og byggingarvinnu

Pressan
05.06.2021

Mörg hundruð munaðarlaus norðurkóresk ungmenni hafa af fúsum og frjálsum vilja boðið sig fram til starfa í námum í landinu og í landbúnaði og byggingariðnaðinum. Þetta kemur fram í frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA frá á laugardag. Segir fréttastofan að rúmlega 700 munaðarlaus ungmenni hafi af „visku og hugrekki ákveðið á besta aldursskeiði sínu“ að vinna á samyrkjubúum Lesa meira

Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína

Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína

Pressan
20.12.2020

Rúmlega hálf milljón manna úr minnihlutahópum í Xinjiang í Kína hefur verið neydd til að tína bómull. Umfang nauðungarvinnunnar er mun meira en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fimmtungur allrar bómullar heimsins kemur frá Xinjiang. Það var Center for Global Policy sem gerði rannsóknina. Í henni kemur fram að marktækar vísbendingar séu um að bómullin sé „lituð“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af