fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

nauðung

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Pressan
12.02.2021

Fjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Pressan
30.10.2020

Átta hafa verið ákærðir fyrir aðild að samsæri á vegum kínverskra stjórnvalda í Bandaríkjunum. Hinir ákærðu eru sagðir hafa ætlað að þvinga kínverska fjölskyldu, sem býr í Bandaríkjunum, til að snúa aftur til Kína þar sem fjölskyldan á ákæru yfir höfði sér. Fimm voru handteknir vegna málsins á miðvikudaginn en talið er að þrír séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af