fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

nauðgun

Annað ofbeldismál tengt bresku lögreglunni – Lögreglumaður grunaður um nauðgun

Annað ofbeldismál tengt bresku lögreglunni – Lögreglumaður grunaður um nauðgun

Pressan
28.10.2021

Lögreglumaður hjá Lundúnalögreglunni var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald en hann er grunaður um nauðgun. Hann heitir Adam Zama og er 28 ára. Hann er grunaður um að hafa nauðgað konu í miðborg Lundúna á sunnudaginn. Hann var á frívakt þennan dag. Sky News skýrir frá þessu. Málið er mikið áfall fyrir Lundúnalögregluna sem hefur verið mikið í sviðsljósinu Lesa meira

Endaði næturskemmtun í Las Vegas með að Ronaldo nauðgaði konu? Dómari hefur komist að niðurstöðu um framhald málsins

Endaði næturskemmtun í Las Vegas með að Ronaldo nauðgaði konu? Dómari hefur komist að niðurstöðu um framhald málsins

433Sport
08.10.2021

Endaði næturskemmtun Cristiano Ronald í Las Vegas fyrir 12 árum með því að hann nauðgaði Kathryn Mayorga? Þessari spurningu hefur oft verið varpað fram eftir að Mayorga endurtók ásakanir um þetta fyrir þremur árum og höfðaði einkamál gegn Ronaldo þar sem hún krafðist hárra bóta. Nú hefur dómari í Nevada komist að niðurstöðu í málinu. Lesa meira

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Pressan
05.09.2021

Ralph Northam, ríkisstjóri í Virginíu í Bandaríkjunum, náðaði á þriðjudaginn sjö svarta menn sem voru teknir af lífi 1951 eftir að hafa verið fundnir sekir um að hafa nauðgað hvítri konu. Það var kviðdómur, sem aðeins hvítt fólk sat í, sem fann mennina seka um nauðgunina. Málið hefur fengið töluverða athygli á undanförnum árum og áskoranir Lesa meira

Þáttastjórnandi rekinn úr starfi – Sviðsetti nauðgun í þætti sínum

Þáttastjórnandi rekinn úr starfi – Sviðsetti nauðgun í þætti sínum

Pressan
01.09.2021

Mikil reiði ríkir nú á Fílabeinsströndinni eftir að sjónvarpsstöð sýndi þátt þar sem karlkyns gestur var kynntur til sögunnar sem fyrrum nauðgari og var hann fenginn til að sýna hvernig hann hafði ráðist á fórnarlömb sín. Var dúkka notuð til að sýna fórnarlömbin. Þáttastjórnandanum hefur nú verið vikið frá störfum og sjónvarpsstöðin hefur beðist afsökunar á Lesa meira

Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni

Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni

Pressan
07.07.2021

36 ára karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi af dómstól í Sønderborg í Danmörku. Hann var ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað eiginkonu sinni, sem er andlega fötluð, og að hafa fengið aðra menn til að nauðga henni. Að auki var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa nauðgað fyrrum eiginkonu sinni þrisvar sinnum Lesa meira

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Pressan
18.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að í 20 löndum séu lög í gildi sem heimila nauðgurum að kvænast fórnarlömbum sínum til að sleppa við refsingu. Meðal þeirra landa sem heimila þetta eru Rússland, Taíland og Venesúela. Dr Natalia Kanem, framkvæmdastjóri Mannfjöldastofnunar SÞ (UNFPA) sagði að lög af þessu tagi séu „mjög röng“ og „aðferð Lesa meira

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Pressan
07.11.2020

Tveir lögreglumenn í Papúa Nýju-Gíneu hafa verið kærðir fyrir nauðgun sem átti sér stað á lögreglustöð í Alotau Town. Lögreglustjórinn í héraðinu segist óttast að lögreglumenn hafi framið fleiri kynferðisbrot en fórnarlömbin hafi ekki þorað að kæra. The Guardian skýrir frá þessu. „Ég get í hreinskilni sagt að þetta gæti hafa verið í gangi um hríð,“ er haft eftir Lesa meira

Fékk þungan dóm fyrir að drepa manninn sem nauðgaði henni

Fékk þungan dóm fyrir að drepa manninn sem nauðgaði henni

Pressan
15.10.2020

Hin 32 ára gamla Brittany Smith hefur verið dæmd til þungrar refsingar fyrir að hafa orðið Todd Smith að bana fyrir tæpum þremur árum. Hún játaði að hafa drepið hann eftir að hann hafði tekið hana hálstaki og nauðgað henni á heimili hennar í Stevenson í Alabama í Bandaríkjunum. News.com.au skýrir frá þessu. Smith bar við sjálfsvörn í málinu en dómarinn féllst ekki á þá málsvörn. Fyrir dómi Lesa meira

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Pressan
14.10.2020

Ríkisstjórnin í Bangladess samþykkti á mánudaginn breytingar á lögum um hámark refsinga. Samkvæmt breytingunum verður nú hægt að dæma nauðgara til dauða en fram að þessu hefur ævilangt fangelsi verið þyngsta refsingin fyrir nauðgun. Ákvörðunin kemur í kjölfar margra vikna mótmæla í landinu vegna kynferðisofbeldis. CNN segir að breytingin taki gildi þegar forseti landsins, Abdul Hamid, undirritar hana Lesa meira

Ákærður fyrir að nauðga sambýliskonu sinni ítrekað – Tók svefnlyf með úr vinnunni og gaf henni

Ákærður fyrir að nauðga sambýliskonu sinni ítrekað – Tók svefnlyf með úr vinnunni og gaf henni

Pressan
10.09.2020

Tannlæknir er nú fyrir rétti í Osló en hann er ákærður fyrir að hafa nauðgað sambýliskonu sinni ítrekað á árunum 2014 til 2019. Hann er grunaður um að hafa gefið konunni sterk deyfi- og svefnlyf, sem hann tók með heim úr vinnunni, og að hafa síðan nauðgað henni á meðan hún var meðvitundarlaus. Samkvæmt frétt TV2 þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af