Segja að heimsbyggðin spili „rússneska rúllettu“ með aðgerðarleysi sínu
Pressan13.03.2021
Stjórnvöld um allan heim verða að fylla upp í stórt gat í áætlunum sínum um framtíðina að heimsfaraldrinum loknum hvað varðar aðgerðir til að koma í veg fyrir álíka faraldra í framtíðinni. Þetta snýst um eyðileggingu náttúrunnar að sögn nýs bandalags um heilbrigði og umhverfisvernd. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bandalagið segi að í Lesa meira
Enn ganga Trump og stjórn hans nærri náttúrunni
Pressan04.06.2020
Það verður að segjast að umhverfis- og náttúrvernd er ekki eitthvað sem er ofarlega á listanum yfir forgangsverkefni Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og stjórnar hans. Stefnan hefur heldur verið í hina áttina, að draga úr náttúruvernd og ganga nærri dýrum og plöntum. Nýjasta ákvörðun stjórnarinnar er mjög umdeild en samkvæmt henni verður enn auðveldara að veiða Lesa meira