Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir11.12.2018
Náttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar Lesa meira