Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar
EyjanFastir pennar04.05.2024
Gamall vinur minn í blaðamannastétt sá einu sinni um stjörnuspá dagblaðs í forföllum. Hann var fljótur að tileinka sér almennt og loðið orðalag sem þýddi að viðkomandi spá gat þýtt hvað sem var. Um áramót eru dregnar fram spávölvur fjölmiðla sem segja fyrir um komandi ár á ákaflega óljósan hátt. Slíka spá má eiginlega túlka Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hamfarakvíði
EyjanFastir pennar08.07.2023
Nú skelfur jörð á Reykjanesi á nýjan leik. Fjölmiðlar fylgjast spenntir með jarðhræringum og senda fréttamenn út og suður til að mynda gamalt hraun. Nú er runnin upp gósentíð jarðfræðinga. Starfsmenn veðurstofunnar heita skyndilega „náttúruvársérfæðingar“ sem hljómar virðulega. Fréttamenn keppast við að leita álits jarðvísindamanna á þessari virkni í jarðskorpunni og komast færri að í Lesa meira