fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

náttúruhamfarir

Óveður og veðurfarslegir atburðir kostuðu heimsbyggðina 150 milljarða dollara á síðasta ári

Óveður og veðurfarslegir atburðir kostuðu heimsbyggðina 150 milljarða dollara á síðasta ári

Pressan
03.01.2021

10 kostnaðarsömustu óveðrir og veðurfarslegir atburðir ársins 2020 kostuðu samtals 150 milljarða dollara. Þetta er hærri upphæð en á síðasta ári og sýnir langtímaáhrif hnattrænnar hlýnunnar að því er segir í nýrri skýrslu. Að minnsta kosti 3.500 manns létust í þessum hamförum og 13,5 milljónir hröktust frá heimilum sínum. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Fréttir
18.12.2020

Aurskriða féll úr Nautagili á Seyðisfirði um klukkan þrjú í nótt. Skriðan tók húsið Breiðablik við Austurveg, af grunni sínum og bar það út á götu. RÚV skýrir frá þessu. Hefur RÚV eftir Birgi Guðmundssyni, íbúa á Seyðisfirði, að hann hafi heyrt miklar drunur þegar skriðan féll og telur hann að hún sé um eins Lesa meira

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Pressan
14.11.2020

Í nýrri skýrslu, sem fjallar um hina gríðarlegu gróðurelda sem herjuðu á Ástralíu sumarið 2019-2020, segir að Ástralar verði að gera róttækar breytingar á hvernig þeir berjast við slíka elda. Það eru breyttar loftslagsaðstæður sem valda þessu. Fyrrnefndir gróðureldar voru bara forsmekkurinn af því hvað hnattræn hlýnun getur fært okkur í framtíðinni og gera þarf róttækar breytingar Lesa meira

Telur að loftslagsbreytingarnar muni hrekja milljónir Bandaríkjamanna frá heimilum sínum

Telur að loftslagsbreytingarnar muni hrekja milljónir Bandaríkjamanna frá heimilum sínum

Pressan
26.10.2020

Árið 2018 fluttu 1,2 milljónir Bandaríkjamanna búferlum vegna loftslagsbreytinganna. Í mörgum skýrslum er því haldið fram að allt að helmingur Bandaríkjamanna verði fyrir miklum áhrifum af loftslagsbreytingunum á næstu árum og stafi ógn af þeim. Síðustu 15 ár hefur um 430 milljörðum dollara verið varið til aðstoðar vegna náttúruhamfara. Þetta kemur fram í skýrslu frá Lesa meira

15 milljónir manna eru á flótta undan veðri, engisprettum og átökum

15 milljónir manna eru á flótta undan veðri, engisprettum og átökum

Pressan
25.09.2020

Á fyrri helmingi ársins neyddust milljónir manna til að flýja heimili sín og eru ástæður þess margvíslegar. Samkvæmt tölum frá Internal Displacement Monitoring Centre (IDMC) í Sviss þá hröktust 15 milljónir manna frá heimilum sínum í 120 löndum á fyrri helmingi ársins. Óveður, flóð, skógareldar og engisprettur hröktu 10 milljónir að heiman. Í Sýrlandi, Kongó og Búrkína Fasó voru það stríðsátök sem hröktu Lesa meira

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Pressan
14.09.2020

Hinir gríðarlegu skógareldar á vesturströnd Bandaríkjanna eru enn stjórnlausir. Bandaríska veðurstofan, The US National Weather Service, hefur gefið út „rauða viðvörun“ vegna sterkra vinda yfir vesturströndinni en þeir geta gert ástandið enn verra en hingað til. Veðurstofan segir að vindur, í norðurhluta vesturstrandarinnar í Oregon, auk mikils hita og þurrka hafi valdið því hversu öflugir skógareldarnir eru þessar vikurnar. Auk Lesa meira

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri

Pressan
20.02.2019

Í kjölfar mikilla hita víða í Ástralíu á fyrstu vikum ársins hófust miklar rigningar. Þeim fylgdu mikil flóð. Í Queensland fóru um 200.000 ferkílómetrar lands undir vatn í kjölfar stanslausrar rigningar í sjö daga. Þá rigndi meira en gerir að jafnaði á einu og hálfu ári. Gríðarlegur fjöldi nautgripa hefur drepist eða farið svo illa Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Pressan
07.01.2019

Hvar er hættulegast að vera með tilliti til náttúruhamfara á borð við jarðskjálfta, flóðbylgjur, fellibylji, eldgos, þurrka og flóð. Sumir staðir á jörðinni er hættulegri en aðrir hvað varðar náttúruhamfarir þar sem jafnræðis var greinilega ekki gætt við sköpun jarðarinnar. En hver skyldi vera hættulegasti staður jarðarinnar hvað náttúruhamfarir varðar? Samkvæmt áhættumatslista fyrir ríki heimsins, Lesa meira

Hefur þú hugsað út í allar náttúruhamfarir ársins? Kannski eru sumar þeirra okkur að kenna – Myndband

Hefur þú hugsað út í allar náttúruhamfarir ársins? Kannski eru sumar þeirra okkur að kenna – Myndband

Pressan
14.12.2018

Sumarið 2017 skall mikil hitabylgja á sunnanverðri Evrópu og varð bæði mönnum og dýrum að bana enda náði hitinn rúmlega 40 gráðum. Íbúar í Bangladesh glímdu við mikil flóð þar sem þriðjungur landsins var undir vatni vegna flóða. Við strendur Ástralíu var mikil hitabylgja sem hafði mikil áhrif á Tasmaníuhaf þar sem vistkerfin sködduðust. Allar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af