fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

náttúruhamfarir

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Pressan
17.01.2022

Þykkt öskulag liggur nú yfir Tonga eftir hina gríðarlega öflugu sprengingu sem varð í neðansjávareldfjalli nærri eyjunum á laugardaginn. Lítið fjarskiptasamband er við eyjurnar en síma- og internetkaplar skemmdust í hamförunum. Það má því segja að allir 105.000 íbúar eyjanna séu næstum sambandslausir við umheiminn. Ástralar og Nýsjálendingar hafa sent flugvélar til Tonga til að kanna skemmdirnar Lesa meira

Tjónið af völdum 10 dýrustu náttúruhamfara síðasta árs var 150 milljarðar evra

Tjónið af völdum 10 dýrustu náttúruhamfara síðasta árs var 150 milljarðar evra

Pressan
01.01.2022

Samkvæmt því sem segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Christian Aid þá nam tjónið vegna tíu dýrustu náttúruhamfara nýliðins árs rúmlega 150 milljörðum evra. Tjónið jókst um 13% á milli ára. Í skýrslunni er fjallað um flóð, gróður- og skógarelda og hitabylgjur en talið er að loftslagsbreytingar af mannavöldum hafi gert þessar hamfarir enn verri en ella. Þessar Lesa meira

Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar

Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar

Pressan
15.12.2021

Samkvæmt því sem veðurfræðingar segja þá var krafturinn í skýstrókunum sem gengu yfir Kentucky og nokkur önnur ríki á laugardaginn mjög mikill, einn sá mesti sem vitað er um. Einnig vörðu skýstrókarnir lengur en venja er og eyðileggingin er gífurleg og manntjónið er mikið. Samkvæmt frétt Washington Post þá ætla veðurfræðingar nú að rannsaka sérstaklega hvað varð til þess að Lesa meira

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Pressan
29.08.2021

Gríðarleg úrkoma var í Þýskalandi og Belgíu í júlí og orsakaði mikil flóð. Að minnsta kosti 222 létust og eignatjónið var mikið. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að vegna loftslagsbreytinganna voru nífalt meiri líkur á að óveður sem þetta skylli á en ella. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni einnig að loftslagsbreytingar af mannavöldum Lesa meira

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Pressan
11.08.2021

Að minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna. Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst Lesa meira

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

„Hjartsláttur“ jarðarinnar veldur náttúruhamförum með reglulegu millibili

„Hjartsláttur“ jarðarinnar veldur náttúruhamförum með reglulegu millibili

Pressan
10.07.2021

Á um 27,5 milljón ára fresti slær „hjarta“ jarðarinnar og þá eiga náttúruhamfarir sér stað. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Geoscience Frontiers. Rannsakendur, sem eru jarðfræðingar, komust að því að jörðin fer í gegnum ákveðna röð jarðfræðilegra atburða, svona svipað og hjartsláttur berst frá lifandi lífverum. „Margir jarðfræðingar telja að Lesa meira

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Fréttir
03.03.2021

Aðeins er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Grindavík en vinna er ekki hafin við aðrar áætlanir fyrir Reykjanes. Það er til skoðunar hjá almannavörnum að nota öflugar sjó- og vatnsdælur ef til þess kemur að eldgos ógni byggð eða mikilvægum mannvirkjum. Fram hefur komið að undanförnu að jarðvísindamenn telja ekki að hraunflæði úr hugsanlegu gosi Lesa meira

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Fréttir
02.03.2021

Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, segist telja að flestir sýni einhver kvíðaviðbrögð á meðan jarðskjálftar ríða yfir en upplifunin og viðbrögðin séu þó misjöfn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er eins og að þurfa sífellt að taka spretthlaup án undirbúnings. Þetta verður að tilfinningalegum óróa og okkur stendur ekki alveg á Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af