fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

náttúruhamfarir

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Eyjan
25.07.2024

Gauti Kristmannsson, prófessor og deildarforseti íslensku- og menningardeildar HÍ, segist sannfærður um það að aðild að Evrópusambandinu og upptaka evru yrði gríðarleg lífskjarabót fyrir Íslendinga. Gauti gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Í grein sinni rifjar hann upp að um tíu ár séu liðin síðan aðildarviðræður Íslands Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

EyjanFastir pennar
01.02.2024

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að vera umdeild en virðist vera nær óumdeild. Hitt er ánægjuefni Lesa meira

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Eyjan
15.11.2023

Lífeyrissjóðirnir munu vinna með sjóðsfélögum sem ekki geta staðið í skilum með afborganir lána sinna hjá sjóðunum af völdum náttúruhamfaranna á Reykjanesi og finna úrræði við hæfi hvers og eins. Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða sendi í morgun frá sér tilkynningu með hvatningu til sjóðfélaga sem ekki geta staðið í skilum með afborganir af sjóðfélagalánum vegna tekjufalls Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

EyjanFastir pennar
13.11.2023

Hæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fréttir
27.10.2022

„Það verður að horfast í augu við það að túrisminn hefur valdið því að erfiðara er að vera viss um að fólk sé ekki á röngum stað þegar gos hefst.“ Þetta sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Að undanförnu hefur gosið tvisvar á suðvesturhorninu og margar virkar Lesa meira

Hafa áhyggjur af ofureldgosi – Telja um vanmat að ræða

Hafa áhyggjur af ofureldgosi – Telja um vanmat að ræða

Pressan
10.09.2022

Vísindamenn telja að útbreiddur misskilningur ríki um hættuna á að stór eldgos, ofureldgos, eigi sér stað. Þeir segja að viðbúnaður mannkynsins vegna þess sé að meira eða minna leyti hlægilegur. Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature, segja vísindamenn að heimurinn verði að undirbúa sig undir risastór eldgos. Þeir segja að gera verði Lesa meira

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Pressan
09.08.2022

Að minnsta kosti sjö manns létust í mikilli úrkomu og flóðum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og nágrenni í nótt að íslenskum tíma. Í gærkvöldi mældist úrkoman meira en 100 mm á klukkustund og sums staðar allt að 140 mm á klukkustund. Kóreska veðurstofan (KMA) segir að þetta sé mesta úrkoma sem mælst hefur í marga áratugi. Úrkoman hefur valdið rafmagnsleysi Lesa meira

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Pressan
26.07.2022

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt. Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og Lesa meira

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Pressan
22.07.2022

Það er stundum haft á orði að sjaldan sé ein báran stök og það getur þýska Kreide-fjölskyldan tekið undir. Aðfaranótt 13. júlí vaknaði fjölskyldan við mikinn hávaða á tjaldsvæði í Gironde í Frakklandi. Þá voru gestir á harðahlaupum við að yfirgefa tjaldsvæðið vegna skógarelds sem nálgaðist hratt. Fjölskyldan áttaði sig sig fljótlega á að tveimur klukkustundum áður var Lesa meira

Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu

Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu

Pressan
18.01.2022

Neyðarkall var numið frá einni af eyjum Tonga í gær. Um er að ræða eyju sem er mjög lágt yfir sjávarmáli. Enn er lítið vitað um stöðu mála á Tonga þar sem lítið fjarskiptasamband er við eyríkið en neðansjávarkaplar skemmdust í hinu mikla sprengigosi á laugardaginn. Í kjölfar gossins reið flóðbylgja yfir eyjurnar. Staðfest hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af