Steinunn Ólína skrifar: Brettum upp ermar
EyjanFastir pennarNú sveipar sameiginleg sorg heiminn. Hún stafar af styrjöldum, óútreiknanlegri náttúru og gríðarlegu valdaójafnvægi. Aldrei hafa fleiri manneskjur á jörðinni verið á vergangi. Hér heima fyrir eru skyndilega mörg þúsund manns að leita sér að nýjum heimkynnum. Í töluvert meira skjóli reyndar en margir jarðarbúar en sorgin er engu að síður raunveruleg fyrir hvern og Lesa meira
Sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur um reynsluleysi og bjánaskap sem Jón Gunnarsson hefði aldrei gerst sekur um
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, fær harða gagnrýni fyrir tillögur sínar um að greiða aðkomu fólks að gosstöðvunum á Reykjanesi. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrún ætti frekar að standa með löggæslufólkinu sem vill takmarka fólksfjöldann á gosstöðvunum en að leggja til stækkun bílastæðis við Vigdísarvelli og að ruddur verður vegur að gosstöðvunum Lesa meira
Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?
PressanFrá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira