Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa
EyjanNáttfari á Hringbraut segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins nú vera í óða önn að reyna að breyta lögum um Ríkisútvarpið og fjölmiðla og tryggja fjárhagslega stöðu Morgunblaðsins á kostnað skattgreiðenda áður en flokkurinn fyrirsjáanlega hverfi úr ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar, sem verða í síðasta lagi í september á næsta ári. Sem oftar er það Ólafur Arnarson sem Lesa meira
Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins
EyjanKjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira
Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink
EyjanÞað fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira
Varar við því að ruglið verði endurtekið
EyjanÓlafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira
Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar
EyjanStefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira
Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira
Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira
Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins
EyjanÍ nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira
Segir tekjublöðin vera að deyja
EyjanMjög hefur dregið úr áhuga fólks á upplýsingum um tekjur samborgaranna, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann segir upplag svonefndra tekjublaða fara minnkandi og að samkvæmt heimildum hafi þurft að henda mörg þúsund eintökum af tekjublaði Frjálsrar verslunar eftir að sölutímanum lauk í fyrra. Í ár hafi mun minna upplag verið prentað Lesa meira
Segir Davíð lúta í gras fyrir Jóni Ólafssyni
EyjanAthafnamaðurinn, Jón Ólafsson, hefur eftir mikla og kostnaðarsama uppbyggingu tryggt vatnsfyrirtæki sínu, Icelandic Water Holdings, í Ölfusi mikla fjármuni með risasamningi við erlenda fjárfesta. Ólafur Arnarson fjallar um þetta í Náttfarapistli á Hringbraut og bendir á að Morgunblaðið var fyrst með þessa frétt. Telur hann það grátbroslegt hlutskipti Davíðs Oddssonar, hins aldna ritstjóra blaðsins, sem hafi Lesa meira