fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Náttfari

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný valdablokk kann að vera að myndast í Sjálfstæðisflokknum. Hina nýju valdablokk mynda þeir sem vilja tafarlaust bregðast við skelfilegri niðurstöðu flokksins í síðustu kosningum eftir sjö ára setu hans í vinstri stjórn; finna gamla Sjálfstæðisflokkinn, hefja til öndvegis það sem flokkurinn hefur staðið fyrir í tímans rás en ekki það sem flokkurinn hraktist í Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Eyjan
03.12.2024

Of lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm

Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm

Fréttir
28.11.2024

Á sama tíma og jákvæður viðsnúningur er á rekstri borgarsjóðs og Reykjavíkurborg skilar rekstrarafgangi á þessu ári og horfurnar eru mjög bjartar til framtíðar staglast borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn, með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar, á því að staða borgarinnar sé slæm, þvert á staðreyndir. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um þann mikla Lesa meira

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Eyjan
08.11.2024

Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira

Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur

Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur

Eyjan
21.09.2024

„Davíð og Moggamenn hafa ekki enn þá séð ástæðu til að biðjast afsökunar á ærumeiðingum sínum. Enda djúpt á sómakenndinni þar á bæ.“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir að í heilan mánuði hafi verið beðið eftir því að Davíð Oddsson og Morgunblaðið biðji Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, afsökunar á Lesa meira

Leggur til nýtt slagorð fyrir Framsókn í næstu kosningum

Leggur til nýtt slagorð fyrir Framsókn í næstu kosningum

Eyjan
10.09.2024

Náttfari á Hringbraut gerir kosningaslagorð Framsóknar í að umfjöllunarefni í dag. Hann rifjar upp slagorðið frá síðustu kosningum; Er ekki bara best að kjósa Framsókn, og segir Framsóknarflokkinn ekkert hafa haft að segja fyrir síðustu kosningar, sem mörgum hafi fundist vel til fundið þar sem ríkisstjórnin hafi útvistað landsstjórninni að mestu í Covid. Það er Lesa meira

Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot

Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot

Eyjan
29.08.2024

Bygging nýs fangelsis að Litla Hrauni er óverjanlegt fjármálasukk og kjördæmapot hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Miklu hagkvæmara væri að ráðast í stækkun á nýlegu fangelsinu á Hólmsheiði, sem auk þess er mun betur staðsett í nágrenni höfuðborgarinnar en á Eyrarbakka, nær dómstólum, heilbrigðisþjónustu og margvíslegri annarri þjónustu. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fer Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Eyjan
04.08.2024

Kjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Eyjan
07.07.2024

Kjósendur hafa látið af flokkshollustu og heimta breytingar, kjósa eftir sannfæringu sinni. Straumurinn liggur til sigurvegaranna og kjósendum stendur á sama um þá sem sitja eftir með sárt ennið og tapa völdum. Þetta gæti leitt til þess að sigur Samfylkingarinnar í næstu þingkosningum verðu mun stærri en skoðanakannanir benda nú til. Þetta skrifar Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
03.07.2024

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af