fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Náttfari

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kjósendur hafa látið af flokkshollustu og heimta breytingar, kjósa eftir sannfæringu sinni. Straumurinn liggur til sigurvegaranna og kjósendum stendur á sama um þá sem sitja eftir með sárt ennið og tapa völdum. Þetta gæti leitt til þess að sigur Samfylkingarinnar í næstu þingkosningum verðu mun stærri en skoðanakannanir benda nú til. Þetta skrifar Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Ólafur Arnarson: Mikilmenni sem markaði djúp spor í samfélagið

Ólafur Arnarson: Mikilmenni sem markaði djúp spor í samfélagið

Eyjan
21.03.2024

Ólafur Arnarson minnist Matthíasar Johannessen, skálds og ritstjóra, í Náttfarapistli á Hringbraut í dag. Hann segir að margir telji að með Matthíasi sé horfið af sviðinu eitt þriggja stórmenna síðustu aldar hér á landi. Hinir tveir séu Halldór Kiljan Laxness og Bjarni Benediktsson eldri. „Í Matthíasi sameinuðust með einstökum hætti afkastamikið skáld og ritstjóri Morgunblaðsins Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa

Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa

Eyjan
17.02.2024

Náttfari á Hringbraut segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins nú vera í óða önn að reyna að breyta lögum um Ríkisútvarpið og fjölmiðla og tryggja fjárhagslega stöðu Morgunblaðsins á kostnað skattgreiðenda áður en flokkurinn fyrirsjáanlega hverfi úr ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar, sem verða í síðasta lagi í september á næsta ári. Sem oftar er það Ólafur Arnarson sem Lesa meira

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
02.02.2024

Kjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Eyjan
08.01.2024

Það fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Eyjan
31.12.2023

Ólafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Eyjan
13.12.2023

Stefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af