fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

NATO

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Eyjan
01.07.2019

Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi, ritar: „Hinn 4. apríl fagnaði NATO sjötugsafmæli sínu á hátíðarfundi utanríkisráðherra bandalagsins í Washington. Það eru Bandaríkin, sem fyrst og fremst hafa haldið bandalaginu gangandi allan þennan tíma og tryggt velgengni þess. Framtíð NATO virðist hins vegar í síauknum mæli vera í höndum evrópsku bandalagsríkjanna. Bandaríkin Lesa meira

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Eyjan
27.06.2019

Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fundinn af hálfu Íslands en hann sótti jafnframt fund varnarmálaráðherra Norðurhópsins svonefnda þar sem viðbrögð við upplýsingaóreiðu voru ofarlega á baugi. Tveggja daga varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hófst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af