Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi
PressanSænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira
Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti
PressanSænski herinn hefur ákveðið að auka viðbúnað sinn í Eystrasalti vegna versnandi stöðu öryggismála. Þetta kemur fram í tilkynningu sem herinn sendi frá sér á þriðjudaginn. Fram kemur að „breytingar á öryggismálum á alþjóðavísu“ sé hluti af ástæðunni fyrir þessu. „Bæði Rússar og Vesturlönd eru með umfangsmikil hernaðarumsvif á Eystrasaltssvæðinu, umfangið á sumu höfum við Lesa meira
John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, telur að NATO geti liðið undir lok ef Donald Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði Bolton í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. „Ég tel að hægt sé að bæta það tjón sem Trump hefur valdið í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi ef forsetinn tapar í kosningunum.“ En ef Trump sigrar verður erfitt að bæta tjónið að mati Bolton: „Ég held að tilvera NATO sé undir þrýstingi ef Trump fær Lesa meira
„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu
EyjanEins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira
Hátt í 300 sprengjusérfræðingar á Íslandi – Æfa viðbrögð við hryðjuverkaárásum
EyjanNorthern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem Landhelgisgæslan hefur veg og vanda af. Hún fer að stærstum hluta fram á starfssvæði Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli en jafnframt á hafnarsvæðum víðs vegar á Suðurnesjum. Þetta er í átjánda Lesa meira
Utanríkisráðuneytið fullyrðir að B2 vélin hafi ekki borið kjarnavopn – „Engin leið að ganga úr skugga um það“
EyjanÁ miðvikudaginn í síðustu viku lenti sprengjuþota bandaríska flughersins af gerðinni B2 á Keflavíkurflugvelli. Vélarnar voru hannaðar sérstaklega í kalda stríðinu til að fljúga óséðar um langan veg með kjarnavopn, en þær sjást illa sem ekkert á ratsjám. Fyrstu vélarnar voru teknar í gagnið árið 1997 og geta einnig borið hefðbundnar sprengjur, líkt og þær Lesa meira
Ögmundur reiður út í Katrínu og stefnusvik VG: „Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“
EyjanÖgmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, gagnrýnir forystu flokksins harðlega í grein sem hann birtir á heimasíðu sinni. Hann fullyrðir að Bandaríkjaher sé að snúa aftur í þeirra boði, en sem kunnugt er þá hyggst Bandaríkjaher og NATO standa að 14 milljarða króna uppbyggingu hér á landi á næstu árum, þó svo Ísland teljist Lesa meira
Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“
Eyjan„Herinn er að koma með 14 milljarðana sína krakkar! Alltaf leggst okkur eitthvað til. Bullandi plús fyrir heimilisbókhald Bjarna og Kötu og tyggjópökkum og nælonsokkum mun rigna yfir Suðurnesin meðan á uppbyggingu hersins á Keflavíkurflugvelli stendur.“ Svo hefst pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, leikkonu, í Fréttablaðinu í dag, hvar hún gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra harðlega, þar Lesa meira
Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi
EyjanÍ skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira
Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“
EyjanAlbert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi, ritar: „Hinn 4. apríl fagnaði NATO sjötugsafmæli sínu á hátíðarfundi utanríkisráðherra bandalagsins í Washington. Það eru Bandaríkin, sem fyrst og fremst hafa haldið bandalaginu gangandi allan þennan tíma og tryggt velgengni þess. Framtíð NATO virðist hins vegar í síauknum mæli vera í höndum evrópsku bandalagsríkjanna. Bandaríkin Lesa meira