fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

NATO

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Eyjan
22.07.2019

„Herinn er að koma með 14 milljarðana sína krakkar! Alltaf leggst okkur eitthvað til. Bullandi plús fyrir heimilisbókhald Bjarna og Kötu og tyggjópökkum og nælonsokkum mun rigna yfir Suðurnesin meðan á uppbyggingu hersins á Keflavíkurflugvelli stendur.“ Svo hefst pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, leikkonu, í Fréttablaðinu í dag, hvar hún gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra harðlega, þar Lesa meira

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Eyjan
01.07.2019

Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi, ritar: „Hinn 4. apríl fagnaði NATO sjötugsafmæli sínu á hátíðarfundi utanríkisráðherra bandalagsins í Washington. Það eru Bandaríkin, sem fyrst og fremst hafa haldið bandalaginu gangandi allan þennan tíma og tryggt velgengni þess. Framtíð NATO virðist hins vegar í síauknum mæli vera í höndum evrópsku bandalagsríkjanna. Bandaríkin Lesa meira

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Eyjan
27.06.2019

Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fundinn af hálfu Íslands en hann sótti jafnframt fund varnarmálaráðherra Norðurhópsins svonefnda þar sem viðbrögð við upplýsingaóreiðu voru ofarlega á baugi. Tveggja daga varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hófst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af