Stoltenberg segir Kínverja raska valdajafnvæginu
EyjanJens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði í gær að aðvörunarljós blikki þessa stundina vegna framferðis Kínverja og Rússa. Hann sagði að það hafi ekki farið framhjá NATO að Kínverjar séu að efla her sinn til muna þessi misserin. Hann sagði að valdajafnvægið í heiminum væri að breytast, ekki síst vegna þess hversu mikið Kínverjar séu að styrkja sig á hernaðarsviðinu. „Við Lesa meira
Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, fundar með Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, í Genf í Sviss á morgun. Á fundi þeirra ætlar Biden að gera Pútín grein fyrir hvar Bandaríkin draga mörkin varðandi eitt og annað í alþjóðamálum. Hann heitir því einnig að Bandaríkin muni verja fullveldi Úkraínu fyrir ágangi Rússa. Þetta sagði Biden í gær að loknum leiðtogafundi NATO í Brussel. Á fréttamannfundi sagði hann að Bandaríkin vildu ekki standa í deilum við Rússa Lesa meira
Bandaríkin fjölga í herliði sínu í Þýskalandi
PressanLloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti á þriðjudaginn að Bandaríkin muni fjölga í herliði sínu í Þýskalandi. Þetta er breyting á stefnu ríkisstjórnar Donald Trump sem ætlaði að fækka í herliðinu í landinu. Bandaríkin munu nú fjölga hermönnum sínum „á Wiesbaden svæðinu“ um 500 og verða þeir komnir þangað í haust í síðasta lagi sagði Austin á fréttamannafundi í Berlín. Hann sagði að þetta Lesa meira
Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?
PressanRússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira
Segir að Trump hafi áttað sig á mikilvægi NATO
PressanKay Bailey Hutchison, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna hjá NATO, segir að bandalagið sé sterkara en áður vegna þess þrýstings sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sett á aðildarríkin. Hún segir jafnframt að Trump hafi áttað sig á að NATO sé „mjög mikilvægt“. Þetta kemur fram í viðtali Sky News við Hutchison. Í viðtalinu kemur einnig fram að ef Trump verður endurkjörinn forseti muni hann virða Lesa meira
Kínverjar renna hýru auga til hafnar á Ítalíu – Óþægilega nálægt flota NATO
PressanÍ Taranto á Ítalíu er mikið atvinnuleysi og höfnin þar hefur átt á brattann að sækja undanfarin ár vegna síminnkandi skipaumferðar. En í sumar lagðist skipið „Nicolas“ þar að bryggju og þótti koma þess góð tíðindi. „Þetta er vendipunkturinn og nú hefjast komur fragtskipa á nýjan leik,“ sagði hafnarstjórinn við þetta tækifæri og þakkaði tyrkneska fyrirtækinu Yilport Holding fyrir fjárfestingar Lesa meira
Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi
PressanSænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira
Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti
PressanSænski herinn hefur ákveðið að auka viðbúnað sinn í Eystrasalti vegna versnandi stöðu öryggismála. Þetta kemur fram í tilkynningu sem herinn sendi frá sér á þriðjudaginn. Fram kemur að „breytingar á öryggismálum á alþjóðavísu“ sé hluti af ástæðunni fyrir þessu. „Bæði Rússar og Vesturlönd eru með umfangsmikil hernaðarumsvif á Eystrasaltssvæðinu, umfangið á sumu höfum við Lesa meira
John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, telur að NATO geti liðið undir lok ef Donald Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði Bolton í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. „Ég tel að hægt sé að bæta það tjón sem Trump hefur valdið í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi ef forsetinn tapar í kosningunum.“ En ef Trump sigrar verður erfitt að bæta tjónið að mati Bolton: „Ég held að tilvera NATO sé undir þrýstingi ef Trump fær Lesa meira
„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu
EyjanEins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira