fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

NATO

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Fréttir
28.09.2022

Ef svo fer að Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu á NATO að bregðast við með „gjöreyðandi“ hætti að mati Zbigniew Rau, utanríkisráðherra Póllands. Hann segir að NATO eigi ekki að bregðast við með því að beita kjarnorkuvopnum heldur á annan „gjöreyðandi“ hátt. The Guardian segir að í heimsókn ráðherrans til Washington D.C. hafi hann sagt að NATO sé í því ferli að koma þeim skilaboðum til Moskvu að hart Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Eyjan
04.08.2022

Meirihluti öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi umsóknir Finna og Svía um aðild að NATO. 95 þingmenn af 100 studdu tillögu um aðild ríkjanna en 1 þingmaður var á móti. Finnar og Svíar sóttu nýlega um aðild að NATO og í júlí skrifuðu öll aðildarríki bandalagsins undir nauðsynleg skjöl sem veita ríkjunum aðild að bandalaginu. En þar með er Lesa meira

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

Eyjan
29.07.2022

Atlantshafsbandalagið, NATO, hefur farið fram á heimild til að reisa viðlegukant á Langanesi og hefur Landhelgisgæslan hug á að nýta þá aðstöðu ef af verður. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að utanríkisráðuneytið hafi óskað eftir að langur viðlegukantur verði reistur norðan megin í Finnafirði í Langanesbyggð. Hann er ætlaður fyrir NATO. Yrði kanturinn við bæinn Lesa meira

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Fréttir
20.07.2022

Tölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Fréttir
15.07.2022

Nýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Eyjan
16.01.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Eyjan
10.12.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira

Kapphlaup um að finna F-35 vél sem hrapaði í Miðjarðarhafið

Kapphlaup um að finna F-35 vél sem hrapaði í Miðjarðarhafið

Pressan
28.11.2021

Fyrir nokkru hrapaði bresk F-35 orustuflugvél í Miðjarðarhafið. Í kjölfarið hófst mikið kapphlaup um að finna vélina. Bretland, Bandaríkin og önnur NATO-ríki leggja nú nótt við dag til að finna flakið sem er hlaðið háleynilegum búnaði sem ekki þykir æskilegt að lendi í höndum ríkja utan NATO. Óttast er að Rússar hafi áhuga á að ná flakinu til að komast Lesa meira

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af