fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

NATO

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fréttir
25.01.2023

Boris Bondarev var áður einn af helstu rússnesku diplómötunum. En ólíkt þeim flestum þá lét hann óánægju sína í ljós þegar Vladímír Pútín fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Bondarev hætti og sótti um hæli í Sviss. Þar býr hann nú á leynilegum stað en það kemur ekki í veg fyrir að hann tjái sig um stríðið. TV2 segir að hann telji sjálfan sig ekki Lesa meira

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Fréttir
23.12.2022

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti í vikunni að Rússar muni fjölga í herliði sínu í norðvesturhluta landsins, það er að segja nærri landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Munu þeir stofan nýja herdeild til að sinna verkefnum á þessu svæði. Samkvæmt frétt RIA fréttastofunnar sagði Shoigu að þetta séu viðbrögð Rússa við „ógninni“ sem stafar af NATO. Hann sagði að í ljósi þess Lesa meira

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Fréttir
13.12.2022

„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og það eru örlagatímar í Evrópu og þar með fyrir Noreg. Ef þetta fer úr böndunum, getur þetta endað skelfilega.” Þetta sagði Jens Stoltenberg í spjallþættinum „Lindmo“ hjá Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Hér fyrir Lesa meira

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Fréttir
12.12.2022

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, kom fram í spjallþættinum, „Lindmo“ í Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Þar ræddi hann um hvernig Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur breyst í gegnum tíðina.  Hann var einnig spurður hvað hann óttast mest í vetur. „Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og Lesa meira

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Eyjan
08.12.2022

Sænski ríkissaksóknarinn hefur hafnað kröfu um framsal tveggja Tyrkja til Tyrklands. Tyrkir telja að mennirnir séu hryðjuverkamenn og vilja fá þá framselda. Framsal þeirra var hluti af samningi á milli Svíþjóðar og Tyrklands til að tryggja stuðning Tyrkja við umsókn Svía um aðild að NATO. Tyrkir telja að mennirnir tilheyri íslömsku Gülen-hreyfingunni sem er sökuð um að Lesa meira

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Fréttir
02.12.2022

Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Fréttir
02.12.2022

Margir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira

NATO íhugar að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang

NATO íhugar að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang

Fréttir
01.12.2022

Innan NATO er nú rætt um að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang. Þær eru í Tékklandi, Slóvakíu og Búlgaríu og geta framleitt 152 og 122 mm skot fyrir úkraínskar fallbyssur. Úkraínumenn nota stórskotalið sitt mikið í stríðinu og það hefur gengið hratt á birgðir þeirra og bandalagsþjóða þeirra af skotfærum fyrir fallbyssurnar. Af þessum sökum er nú rætt Lesa meira

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Fréttir
18.11.2022

Síðdegis á þriðjudaginn lenti flugskeyti í bænum Przewodow í Póllandi og varð tveimur að bana. Strax og fréttist af þessu titraði allt innan raða NATO því óttast var að Rússar hefðu skotið flugskeytinu. Ef svo hefði verið hefði það kallað á viðbrögð frá NATO og telja sumir að það hefði jafnvel orðið til þess að NATO drægist inn í stríðið í Úkraínu. En Lesa meira

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Fréttir
16.11.2022

Flugskeyti lenti í bænum Przewodow í Póllandi síðdegis í gær og varð tveimur að bana. Bærinn er nærri úkraínsku landamærunum. Tveir létust. Enn hefur ekki verið staðfest hver skaut flugskeytinu en Pólverjar telja það rússneskt. Bandarískir embættismenn sögðu í nótt að flest bendi til að flugskeytinu hafi verið skotið frá Úkraínu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af