fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

NATO

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Eyjan
02.02.2024

Það var fréttaefni þessa dagana, að jarðvísindafólk hafði mismunandi skoðanir um jarðhræringar og eldsumbrot á Reykjanesinu og inn til nágrennis höfuðborgarsvæðisins. Treysti mér alls ekki að taka afstöðu í þeim gagnlegu umræðum. „Tæknin tryggir öryggi“ er heiti á grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Morgunblaðinu um daginn. Ég vil taka heilshugar undir Lesa meira

Sænsk börn hafa áhyggjur af stöðunni: Síminn hefur varla stoppað

Sænsk börn hafa áhyggjur af stöðunni: Síminn hefur varla stoppað

Fréttir
11.01.2024

Fréttir þess efnis fyrr í vikunni að raunverulegur möguleiki væri á að stríð skelli á í Svíþjóð hefur valdið talsverðu fjaðrafoki þar í landi síðustu daga. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í vikunni að stríð gæti skollið á í Svíþjóð og að þjóðin yrði að bregðast við til að styrkja varnarviðbúnað landsins. Sjá einnig: Svíum sagt Lesa meira

Ungir NATO-sinnar sakaðir um að brjóta lög og sæmdarrétt – „Pínku fasistaleg framsetning á myndmáli“

Ungir NATO-sinnar sakaðir um að brjóta lög og sæmdarrétt – „Pínku fasistaleg framsetning á myndmáli“

Fréttir
25.10.2023

Skjöldur, félag ungs fólks um öryggis- og varnarmál, hefur ákveðið að fjarlægja merki þar sem skjaldarmerki Íslands var blandað saman við merki Atlantshafsbandalagsins. Bent var á að aðeins íslensk stjórnvöld mega nota skjaldarmerkið og að merkið kunni að hafa brotið sæmdarrétt Tryggva Magnússonar. „Þetta er pínku fasistaleg framsetning á myndmáli,“ segir Stefán Pálsson, sagnfræðingur og stjórnarmaður í Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: NATO og vinstrið

Brynjar Níelsson skrifar: NATO og vinstrið

EyjanFastir pennar
14.07.2023

Allir sem eru komnir um miðjan aldur muna eftir löngum göngutúrum sósíalista á Keflavíkurveginum til að mótmæla veru okkar í NATO og hernum á Miðnesheiðinni. Upp úr miðri síðustu öld skiptust sósíalistar í mismunandi hópa eftir því hvaða einræðisherra í kommúnistaríkjunum var í mestum metum hjá þeim. Þarna voru því Lenínistar, Stalínistar, Maóistar, Trotskíistar og sumir sáu framtíðina í Enver Hoxha í Albaníu. Þessir Lesa meira

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Pressan
04.04.2023

Rússnesk yfirvöld eru allt annað en sátt eftir að Finnar gengu formlega inn í Atlantshafsbandalagið, NATO, í morgun. Finnar verða þar með 31. aðildarríki bandalagsins og er búist við því að Svíar muni fylgja á næstunni. Atlantshafsbandalagið hefur lengi verið þyrnir í augum Rússa og hótuðu þeir öllu illu þegar Finnar og Svíar viðruðu þá hugmynd Lesa meira

Skortur á skotfærum er stærra vandamál fyrir Úkraínu en skortur á orustuþotum

Skortur á skotfærum er stærra vandamál fyrir Úkraínu en skortur á orustuþotum

Fréttir
17.02.2023

Bandamenn Úkraínumanna eiga í vandræðum með að útvega nægilega mikið af skotfærum fyrir úkraínska herinn. Staðan er þannig að hermenn í fremstu víglínu verða nú að búa við skömmtun á skotfærum. Stærsta vandamál úkraínska hersins þessa dagana er hvorki skortur á skriðdrekum eða orustuþotum. Það er skortur á skotfærum sem er stærsti vandinn. Þetta segja Lesa meira

Segir að NATO hafi gengið vel á næstum allar birgðir sínar

Segir að NATO hafi gengið vel á næstum allar birgðir sínar

Fréttir
15.02.2023

Það er mikilvægt fyrir baráttu Úkraínumanna gegn rússneska innrásarliðinu að NATO-ríkin fylli á birgðageymslur sína. Þetta sagði Jamie Shea, aðstoðarframkvæmdastjóri NATO, í samtali við Sky News. Hann sagði að NATO hafi notað stóran hluta birgða sinna og það þýði að nú verði að sannfæra vopnaframleiðendur um að setja framleiðslulínur sínar í gang á nýjan leik og framleiða hratt og í miklu magni. Þegar hann var Lesa meira

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, flutti ræðu hjá Chey Institute for Advanced Studies í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Hann hvatti Suður-Kóreu til að endurskoða þá reglu sína að ekki megi selja vopn til ríkja sem eiga í stríði. Hann vill að þetta verði endurskoðað svo Suður-Kórea geti hjálpað til við að útvega Úkraínu vopn til að verjast innrás Rússa. CNN skýrir frá þessu og segir að Stoltenberg hafi Lesa meira

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Fréttir
31.01.2023

John Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Fréttir
27.01.2023

Fyrr í vikunni tóku Þjóðverjar og Bandaríkjamenn loks skrefið til fulls og ákváðu að senda úkraínska hernum Leopard og Abrams skriðdreka. Að auki hafa á annan tug þjóða tilkynnt að þær muni eða séu að íhuga að senda Úkraínumönnum skriðdreka. Nú er næsta umræða um stuðning við Úkraínu kominn í fullan gang, það er umræðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af