fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

National Museums Scotland

Skoskt safn datt í lukkupottinn – Fær sjaldgæft safn að gjöf

Skoskt safn datt í lukkupottinn – Fær sjaldgæft safn að gjöf

Pressan
20.08.2022

National Museums Scotland hefur verið arfleitt að steingervingasafni. Í því eru meðal annars sjaldgæfir steingervingar af fuglum. Sumar tegundirnar í safninu eru áður óþekktar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að steingervingarnir sýni nútímafugla snemma á þróunarstigi sínu. Það var Michael Daniels, áhugasteingervingafræðingur, sem safnaði steingervingunum saman. Safn hans er sagt eitt það mikilvægasta á þessu sviði í heiminum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af