Skólaferðalagið átti að vera ein stór gleði – Varð eins og ein stór lifandi martröð
Pressan16.03.2024
„Woohoo, Arúba!“ hrópaði hin 18 ára Natalee á meðan hún hékk hálf út um gluggann á gráu Hondunni og veifaði handleggjunum. „Eins gott að hún fékk far heim,“ hugsaði Jessica Caoila, vinkona hennar, þar sem hún stóð í röð við skyndibitastað. Daginn eftir var brottför frá Arúba til Alabama. Skólasystkinin voru í góðu skapi en það fór kliður um hópinn þegar þau áttuðu sig á Lesa meira