Einn af hverjum 20 Bretum telur að Helförin hafi ekki átt sér stað
Pressan02.02.2019
Einn af hverjum 20 Bretum trúir ekki að Helförin hafi átt sér stað og 1 af hverjum 12 telur að umfang hennar hafi verið ýkt. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Einnig kom í ljós að 64% aðspurðra gátu ekki sagt til um hversu margir gyðingar voru myrtir eða töldu fjöldann mun minni en raun var. Lesa meira
Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers
Pressan27.01.2019
Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira