Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg
PressanÞað er ekki óvenjulegt að málverk eftir franska impressjónisma málarann Pierre-Auguste Renoir séu seld fyrir svimandi háar upphæðir. Eitt málverka hans, sem hefur verið selt margoft á undanförnum áratugum, komst í fréttirnar þegar upp komst um heldur nöturlega sögu þess. Málverkið er 30×40 sm og nefnist „Tvær konur í garði“. Það var síðast selt á Lesa meira
Nýnasistar á Norðurlöndum laða að meðlimi í bardagaklúbba – „White Boy Summer Fest“
FréttirNýnasistasamtök á Norðurlöndum nota bardagaíþróttir til þess að laða að nýja meðlimi. Í Finnlandi dreifðust meðlimir Norðurvígis í önnur samtök eftir lögbann. Samtök eins og Norðurvígi reyna einkum að laða að reiða unga menn. Menn sem hafa áhuga á valdbeitingu og átökum. Í frétt finnska ríkisútvarpsins YLE segir að fjölmargir bardagaklúbbar hafi sprottið upp sem Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok
EyjanOrðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira
Fanta varð til vegna seinni heimsstyrjaldarinnar
PressanÞýskur kaupsýslumaður sem fann upp gosdrykkinn Fanta markaðssetti drykkinn í Þýskalandi nasismans, í seinni heimsstyrjöldinni, sem valkost við Coca-Cola. Fanta er í dag einn vinsælasti gosdrykkur heims. Drykkurinn á sér yfir 80 ára langa sögu. Hann væri hins vegar ekki til ef það væri ekki fyrir Þjóðverja að nafni Max Keith, óbilandi hollustu hans við Lesa meira
Börn nasistanna – Hvað varð um þau eftir voðaverkin?
PressanFeður þeirra eru þekktir fyrir að vera meðal grimmustu manna sem hafa nokkru sinni gengið um hér á jörðinni. Þeir drekktu Evrópu í blóði og reyndu að útrýma heilum þjóðfélagshópi, gyðingum með Helförinni. Mörgum kann því að þykja ótrúleg þversögn fólgin í að þeim var lýst sem ástríkum fjölskyldumönnum sem elskuðu fjölskyldur sínar og vildu Lesa meira
Úr Hitlers selt á 150 milljónir – Segja söluna viðbjóðslega
PressanNýlega var úr, af tegundinni Huber, selt á uppboði hjá bandaríska uppboðsfyrirtækinu Alexander Historical Auctions í Maryland. Hakakross og upphafsstafir Hitlers eru á úrinu. 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, fékkst fyrir úrið. Það er töluvert undir væntingum. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðtogar gyðinga hafi gagnrýnt söluna á úrinu. 34 leiðtogar gyðinga skrifuðu opið bréf Lesa meira
Helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtir í Helförinni
PressanRétt rúmlega helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtar í Helförinni og fjórðungur telur að tvær milljónir eða færri hafi verið myrtar. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Niðurstöður könnunarinnar sýna einnig að 67% svarenda töldu að bresk yfirvöld hafi tekið við öllum þeim gyðingum sem vildu koma til Bretlands eða hluta þeirra. Lesa meira
Ætluðu að handtaka barnaníðing – Brá mjög við sjónina sem mætti þeim – „Ég er ekki læknir en hann virðist vera klikkaður“
PressanÍ gær fór lögreglan í Rio de Janeiro í Brasilíu að heimili 58 ára karlmanns til að handtaka hann en hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Kynferðisbrotin áttu sér stað í íbúð mannsins sem er í vesturhluta milljónaborgarinnar. En þegar lögreglumenn fóru inn í íbúðina mætti þeim sjón sem þeir áttu enga von á. Inni í íbúðinni voru Lesa meira
Enn eru lög frá valdatíma nasista í gildi í Þýskalandi – Beinast gegn gyðingum
Pressan29 lög, sem voru samþykkt á valdatíma nasista, eru enn í gildi í Þýskalandi. Nú vill fulltrúi ríkisstjórnarinnar, sem annast mál er varða gyðingahatur, láta taka til í lagasafninu. Meðal þessara laga eru lög um „hefðbundin“ gyðinganöfn. Samkvæmt þeim þurftu gyðingar að taka sér nýtt nafn ef nöfn þeirra voru ekki á lista yfirvalda yfir Lesa meira
13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista
PressanÞað er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira