Stjórnmálamaður dæmdur í fangelsi fyrir dulda nasistakveðju
Pressan14.10.2020
Slóvakíski stjórnmálamaðurinn Marian Kotleba hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa breitt hatursræðu út með duldum boðskap. Það sem hann gerði var að gefa fátækum 1.488 evrur en þetta telur dómstóll vera dulda nasistakveðju. Sérstakur dómstóll í Bratislava fann Kotleba sekan um að hafa dreift hatursræðu með duldum hætti. Hann er stofnandi öfgahægri flokksins „Flokkur Lesa meira