fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

NASA

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

Pressan
18.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda menn á nýjan leik til tunglsins en síðast stigu menn fæti þar 1972. Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Neil Armstrong steig þar fyrstur manna niður fæti. Nú á að senda menn til tunglsins og koma upp varanlegri bækistöð þar. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kynnti á síðasta ári nýja Lesa meira

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Pressan
04.02.2019

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi. Lesa meira

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Pressan
18.01.2019

Hefur þú hugleitt hvort og þá hvenær heimsendir verður? Það hafa margir gert í gegnum tíðina og sumir hafa miklar áhyggjur af þessu enda ýmislegt sem getur gert út af við okkur. Þar má nefna loftsteina og svo stafar okkur kannski einna mest hætta af sjálfum okkur enda eigum við nægilega mikið af vopnum til Lesa meira

Er líf á Mars?

Er líf á Mars?

Pressan
30.12.2018

Marsmaður. Dularfull vera með mörg mismunandi andlit og líkamsform sem hefur lifað í hugum manna í mörg hundruð ár. Áhugi okkar á Mars, Rauðu plánetunni, hefur lengi verið traust umgjörð um hugmyndir okkar og kannski drauma um að við séum ekki ein í alheiminum. Það þarf því ekki að undrast að geimferðastofnanir hafi mikinn áhuga Lesa meira

Geimfarinn Gregory Johnson heimsótti Ísland: „Þetta snýst ekki um landamæri, heldur hnöttinn“

Geimfarinn Gregory Johnson heimsótti Ísland: „Þetta snýst ekki um landamæri, heldur hnöttinn“

Fókus
26.05.2018

„Manneskjan er könnuður að eðlisfari og við viljum öll skilja eftir fótspor okkar út fyrir mörk plánetunnar.“ Svo mælir geimfarinn og fyrrverandi herþotuflugmaðurinn Gregory Harold „Box“ Johnson, en hann hefur farið um víðan völl í sínu fagi. Gregory var staddur á Íslandi í rúman sólarhring þegar DV greip hann og ræddi við hann um næstu skref Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af